Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 9
KIRKJUItlTIÐ 199 að ég kunni enga borðbæn. Og fyrsta versið, sem inér (latt í bug, var fyrsta versið sem ég lærði: Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn svo allri synil ég bafni. Og við þetta bætti ég amen eins og ég vissi að venja var. „Þetta blj ómar fallega“, sagði presturinn, sem bað mig að í'lytja bænina. „Hvað þýðir það?“ Aftur komst ég í vanda. Þeirra borðbænir voru yfirleitt þakkir fyrir daglegt brauð, en í minni bæn var ekki minnst á matinn. Ég sagði lionum, að þetta væri bæn til guðs um varðveizlu hans, að vísu ekki borð- bæn, en falleg bæn, það fannst bonuni aðalatriðið og þakk- aði fyrir. Síðar fór ég að bugleiða livort ég liefði aldrei heyrt farið "'eð borðbæn b eima á Islandi og rifjaðist þá upp fyrir mér, að okkur bafði verið kennt það í sunnudagaskóla bjá Artlnir Gook. Það mun ekki algengur siður hér á landi nú, en þó veit eft5 að sá söfnuður hefur enn þann sið. Og líklega er það með borðbæn eins og ýmsar aðrar bænir, þetta eru siðir annara bristinna þjóða, en liefur annað bvort líðkast minna lijá okk- llr eða fallið niður að mestu. Það mun ])ó liafa verið siður bér að lesn ar voru ferðabænir ýmis konar t. d. sjóferðabænir. Menn lásu morgunbænir og lásu einnig bæn áður en þeir birii í lireina skyrtu. Einstaka sinnum sjáum við, lijúkrunar- konur, eldra fólk signa sig og fara með bæn áður en það fer 1 hreina skyrtu, en það virðist svo algjörlega tilbeyra elztu kynslóðinni og virðist ætla að falla með henni. Og livað eru 8vo mörg ár á milli þessarar elztu kynslóðar og okkar, mín og ounna jafnaldra. Eigum við eftir að verða elzta kynslóð og beyra þá yngri segja: „Já, þið lesið kvöblbænir. Það var vísl 8iður bér áður fyrr, en ég bef aldrei lært það“. Mun þá falla uiður allur bænalestur í heimahúsum á Islandi? Hvað líður l'á vöku okkar á verðinum - þjóðar, sem tók kristni fyrir tæpum eitt þúsund árum síðan! Svo virðist sem sumir kennarar bafi andúð á kennslu kristinna fræða í barnaskólum og aðrir Jafnvel neita að kenna þau. Ekki er óeðlilegt, að þeir kennarar,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.