Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 44
234 KIRKJURITH) Mynd tekin í lcúr Akureyrarkirkju uii a/lokinni kirkjuviku. — TaliS lra hœgri: Séru Pétur Sigurgeirsson, Jón Kristinsson, séru Orn Fri'úriksson, Rufn Hjaltalín og séra liirgir Snæbjörnsson. lauk kirkjuvikunni meft' guðsþjónustu og prédikafti séra örn Friftriksson, Skútustöðum. Þá var notuð messuskrá, er söng- málastjóri hafði tekift saman, og var ])ar nokkuð vikið frá hinu venjulega messuformi. ICirkjan var jafnan þéttsctin, og er þaft ljós vitnisburður uni það, aft þessi þáttur í starfinu nýtur mikilla vinsælda. Sé reikn- að með börnum, er sóttu kvikmyndasýningar í kirkjukapell- unni á vegum sunnudagaskólans, lætur nærri að 4000 manns liafi sótt kirkjuvikuna. Hver er svo árangurinn af þessum kirkjuvikum, annar en sá, að veita kirkjugestum lielgar, uppbyggilcgar vndisstundii', sem lengi mun í minni hafftar? Vafalaust mætti margt teljiii en bér skal aðeins bent á eftirfarandi. Það er enginn vafi a því, að kirkjuvikurnar efla alnienna þátttöku safnaðarins 1 guðsþjónustunum, bæði í söng og bæn. Þá er það einnig aug- ljóst að þessar vikur kalla rnarga lil starfa fyrir kirkjuna, og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.