Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 32
Sören Kierkegaard: Draumur Salómons 5. maí 8.1. voru 150 ár liðin frá því aiV Sörcn Kierkegaard fædd- ist. Hann var mikill einfari, líknr manni, sem gengur fylgdarlaus « jökul og veriVur ]»ar úti. Eu hariVsporarnir sjást óralengi í sujón- um. Sérlundaður og sérstæður. Þverlyndur einstefnumaður og öfga- fullur trúboði. En fyrst og fremst tilfinninganæmur djúpliyggjU' maður og stílsnillingur, sem á fáa síua lílca. Hann varð aðeins rúmlega fertugur, en lét eflir sig ótrúlega mörg og mikil ritverk og vakti á sér feykilega athygli, ]>egar í lifanda lífi. Frægð hans hefur endurlifnað og auki/.t enn meir á síðustu áratugum, einkum í Danmörku og Þýzkalandi og raunar um víða veröld. Bæði heimspekingar og guðfræðingar vitna óspart ti! hans og skrifa um hann aragrúa þykkra hóka. Meginþunga lioðskajiar síns lagði hann á ]>á staðhæfingu að um kristindóminn gillli: annafi hvort eðo, samanher orð Jesú: „Sá, sein ekki er með mér, er á móti mér“. Og ekki verður því neitað að Kierkegaard tók sjálfur málin «1- varlega. Hann fórnaði ást sinni og öllum vonuin um vegtyllur á altari þess, sem hann taldi sannleikann. Merkilegt að úrval úr ritum þessa mikla áhrifamanns, skuli ekki fyrir löngu hafa komið út á íslenzku. Ætti úr ]iví að hæta. Hér er aðeins hirt örlítið sýnishorn í tilefni af afmælinu. — ö. d- 5. marz. Á miSnœtti. Dómur Salómons er alkunnur, liann greiddi úr jiví livao var sannleikur og livaó svik og aflaði dómaranum frægðarorðs ltins vitra drottnara. Hins vegar er draumur hans ekki á eillS margra vitorði. Sé nokkurt kvalræði samúðarvert, er það þjáning þess, sen1 verður að blygðast sín fyrir föður sinn, þann, sem maður an» lieitast og á inest að þakka. Að mega til að snúa sér undan og ganga aftur á bak, þegar maður nálgast ltann, lil þess að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.