Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.05.1963, Qupperneq 17
K I R K J U n I T11) 207 avallt vera ljóst, að j)að er Guð, scm ávöxtinn gefur í lífinu. Þakkarbænin skal vera lians ljúfasta iðja, er liann gjörir ÍJæn sína á degi uppskerunnar. Því að vér erum Guðs hús. Orð- lð kirkj a nær bæði yfir liús J)að, seni af liöndum er gjörl og Þl bænahalds, og })au fagnandi lijörtu, sem fylla það á drott- insdögum, og vér köllum kristinn söfnuð. f dag er bér fagnaðarbátíð, uppskerudagur á akri Guðs. Vér l'öfum kvatt gamalt Guðshús og fögnum nýju. Gamalt kirkjubús er hclgað af orði Guðs, bænariðju kyn- slóðanna, og fyrir þann Gnðs kraft, sem til vor í arf liefur gengið, byggðum vér 1 íið nýja hús, trúandi })ví, að blessun l'ins gamla komi yfir bið nýja. Kirkjuhús vor, hús lífliöfund- a«ns mikla, liafa borið svipmót samtíðar sinnar, bversu oss Jtefur vegnað á liverri öld. Oft með dýrustu kirkjum liafa stað- bér, en stundum torfkirkjur, og nú lengi vel brörleg kirkja, er Var á fyrri árum dáð fyrir glæsileik, en bar þó ávallt svip góðrar gerðar. En bin ytri gerð cr oss ekki allt, því að liöfuð grundvöllur ó'Uðsdýrkunar vorrar cr trúarlíf vort. Þótt eigi beri binu að neita, að góð Guðshús eru frumskilyrði líflegs safnaðarlífs og cru oft Guðsliús vor talandi tákn })ess. Andlegur ])roski, manngjöfgi, er oft sterkari þáttur liinna kl" með einföldu baksviði í kringum sig, en manngrúi þar Se,u er að finna yfirblaðið skraut og óhóflegar umbúðir lilut- auna, sem oft gera menn frekar sefjaða áhorfendur en virka bátttakendur. Hinn lieilagi faðir, páfinn, kemur frani á svalir 0,Us stærsta og skrautlegasta búss veraldarinnar, Péturskirkj- nnnar í Róm, á bátíðamorgnum og blessar þá fjölda manna, stl,ndum allt að 100 þúsundum. Með þögulli lotningu blýða ’nenn á páfa og finnst ef til vill mest um, að geta sagt, að þeir k;,fi séð hinn heilaga föður. Eigi þekkjum vér ólíkara jólahald, 0,1 þegar maður einn á jólanótt gisti leitarmannakofa einn á nývatnsöræfum, sem Péturskirkja ncfnist. Aleinn má liann snaeða freðið brauð og kökubita, án allra klukknabringinga, u'Ja Guð að geyma sig og lesa bænir sínar. En að morgni bins lielga dags mætir bonuin bið norðlæga aud vort, svellað með harðfenni og bið eina, sem rýfur öræfa- kyrrðina er vindurinn, sem syngur í fjöllunum. En desember- S°iiu gefur þessu hvíta víðlendi birtu svo ljómar af degi. Sá

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.