Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 209 mu. En þýðviðri kom, allt var horfið á Þorláksmessu, nema glerbrotin. Og í logni og blíðviðri á jóladaginn sóttu 40 manns uiessu, í húsinu forna, þótt fátæklegt væri orðið. En lielgi þessarar stundar var mikil, hér var söfnuður Guðs, er unni sínu húsi, fann að liér hafði Guðs heilaga orð til Ejartnanna talað og gefið oss andlegan styrk í lífsbaráttunni. Sameinað oss hjarðmenn þessa byggðarlags í því, sem oss má verða til góðs. Því kom engum til liugar að hér skyldi eigi reisa kirkju að nýju, sem stæðist öll veður og bæri svipmót l'ins bezta er prýddi hina gömlu kirkju. Enda liafa hér löng- urn staðið miklar og dýrar kirkjur og timburkirkja fyrir siða- skipti. Hér var Iiafin kirkjusmíði 31. maí 1958, er ég stakk fyrstu i'nausana, las ritningar yfir þeim og sálma og gerði bæn mína Hrif þessu veglega verki. En þá bar svo við í lok þessarar lielgigtundar, sem eigi liefur komið fyrir hér í manna minn- u,n, að er mér var litið til liinar gömlu kirkju, sátu á mæni Eennar tveir fuglar, annar hvítur en hinn dökkur. Þetta reynd- Ust vera dúfur, er komu utan af strönd. Dúfan er hinn heilagi fugl kristins siðar, er liér kom eins °8 til að boða oss blessun Guðs yfir byggingu vorri, er skyldi Verða oss til heilla. Hér skyldi söfnuður Guðs hljóta bæn- heyrzlu fy rir orð Drottins vors og frelsara, í gleði og sorg k°mandi daga, í því kirkjuhúsi, sem helgað var Pétri postula °g Maríu Guðsmóður. Þó vill svo til, að Maríulíkneski, er 'ar til hér fram yfir aldamót er nú glatað, en vígsla þessa húss ber npp á boðunardag Maríu. Vér varðveitum liér mynd frelsara vors, fagurlega gjörða, eftir Þórarinn Þorláksson, nnvetning, gjörða á fyrsta tugi þessarar aldar. , °g til vor hljóma tónar hinna görnlu klukkna séra Stefáns afssonar á Höskuldsstöðum, er hér hafa boðað oss helgar tíDir 230 ár og vonandi verður svo um næstu aldir. j ,Svo vér getum tekið undir með Esias Tegnér í þýðingu Matt- nisar Jochumssonar (Ferminingin) : Helgin var gengin í garð, hin guðlega hvítsunnuhelgin. irkjan í sviphýrri sveit við sólhýrum vormorgni brosti . . . litkkurnar liöfðu nú hringt, og hús Guðs var troðfullt af fólki ""'nvi vfir firnindi og fjöll að fagna Guðs himneska boðskap. H

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.