Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 20
210 KIIIKJUHITIÐ Hér liafa bændur og búaliS, ungir sem aldnir, sótt Jielgar tíSir til kirkjunnar á ströndinni, er hefur meS merki krossins veitt kynsJóðum skjól. Þá Jilíf og vernd er Guðs orS veitir oss fyrir kraft kenningar frelsara vor mannanna, Jesú Krists. Vér þekkjum fegurS vormorguns viS Húnaflóa, og einnig þá guSlegu lielgi, er vér í vordögum fyllum kirkju vora á livíta- sunnu viS fermingu. Þá er Iiiinneskt á HöskuldsstöSum svo aS vér getum sagt „aS salur GuSs sig sveigi og signi landsins liring“. Vér liöfum líka byggt þetta GuSshús í þeirri trú aS komandi kynslóSir finni þessa belgi í trú, von og kærleika í helgidómi GuSs, er liér stendur, hvar GuS gaf oss land og sæ til lífs og starfs. Vér trúum því, aS héSan megi margur nýtur maSur og kona koma, er öSlast liefur guðlegan þroska fyrir beilaga trú. Hér á Höskuldsstöðum varð fröken Ingibjörg Ólafsson fyrir mikl- um guðstrúarlegum álirifum. Frá liinni gömlu kirkju sem fermingarbarn kom meðal annarra mesti trúboði þessarar abl- ar í lútlierskum siS, séra Friðrik Friðriksson. Gef oss, Drottinn, slíka menn og konur liér, gef málefni þínu sigur í björtum vorum. Gef að GuSs samverkamenn séum vér, akurlendi lians og GuSs bús. — Amen. TVÖ GÖMUL VIÐLÖG Eilt blóm er mjög mætt, sem mér geöjast að': Orö Drottins ágætt, því aö allt græðir þaö. Tel ég hvers manns tign og beztan sóma náöugum Guöi aö ná til sanns og njótandi veröa blíöu bans, eiga bann aö og una sér viö lians dótna. A

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.