Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 14
204 KlllKJUItlTin um, vil eg Iijcr alvarlega vekja atliy<íli á þeim kennurum, er menn svo opl gleyma, þegar verii'i er aiN tala um barnaupp- fræðslu. Jeg vil biiVja yður þess, mæSur! aS gleyma því ekki, aff þjer eruð binir fyrstu, máske binir þýðingarmestu kennarar barnanna. Lítilsvirðið ekki nje vanrækið þessa skyldu yðar. Gleymið ekki að stemma strengi binna ungu bjartna rjett, að beygja bugi barnanna að binu sanna og fagra, sem allra fyrst, vanrækið það ekki að innræta þeim snemma lotningu fyrir Guði og öllu góðu. Þessi fræði, er þau lesa af vörum hinnar kæru móður, bafa opt ábrif á allt líf, alla framtíð barnanna. Þess eru dæmi, að glæpamenn bafa vaknað af syndasvefni sín- um og grátandi látið af villu sinni, aðeins fvrir það, að eitt- livert smáatvik befur vakið endurminningu þeirra á fögru vísu- orði, er móðirin söng þeim á barnsaldri, eður á góðri ráðlegg- ing, er hún bafði gefið syninum, þcgar bann lagði frá föður- garði út í heiminn. Máske var þetta eini móðurarfurinn; en — livílíkur móðurarfur! lxver vill mcta bann til peninga? 1 sambandi við þetta vil jeg beina fám orðum að kennuruni barnanna, sérstaklega viðvíkjandi kristindómskennslunni. Menn sjá það æ betur og betur, að „bókvitið verður í aska látið“, sjá það, að bókleg menntun gjörir manninn liæfari til |iess að Jiafa ofanaf fyrir sér og síniiin, til þess að Jeggja undir sig auð þann, sem fólginn er í liinni dauðu náttúru, og jafn- fraint hyggnari og þrekmeiri til þess að mæta mótlæti og örð- ugleikum og sigrast á þeim. Það er því rjett og gagnlegt að leitast við að auka andlegan þroska barnsins sem mest, og gjöra það þannig að þrekmiklum, dugandi manni, en ekki liefur það minni þýðingu, að kappkosta, að gjöra það að sann- kristnum gúfíum manni; binn bezti, þ. e. liinn sjálfstæðasti og þrekmesti borgari í sveitarfjelaginu, er ekki ætíð hinn bezti mafíur, en liinn bezti maður er œtíð binn bezti borgari. Þess- vegna er það svo áríðandi að kennarinn Jeitist við ekki síður að glæða tilfinningalíf barnsins en að auka skilningsgáfu °r greind þess. Með því að vekja og glæða liinar góðu tilfinningar bjá barninu, má mikið að því vinna, að gjöra úr því góðan mann. En með liverju má glæða tilfinningalíf barnsins? Urn það mætti rita langt mál og myndu þó ávallt verða deildar skoðanir. Hjer skal eg leyfa mjer að benda á æfisögu frelsar-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.