Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 40

Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 40
KIRKJUKITU) 230 5. Þar sat Guðmundur Guðmundsson, Siiðurcyri, áður bóndi á Laugum. 6. Þar sat oft soimr mannsins í 5. eða 7. sæti, eða maður, sem þeim fylgdi. 7. Þar sat Kristján Albertsson. Hafði setið á sarna stað í gömlu kirkjunni. Hann dó 1909. 8. Þar sat Þorvaldur Gissurarson. Hafði setiö í sama stað í Lorfkirkjunni. Hann dó 1888. Næsl sat þar Guðni Egilsson, bóndi í Kvíanesi og síðar í Bæ. Hann dó 1898. Þá sat þar Eiríkur Egilsson eftir að liann flutti að Stað aftur árið 1898. Hann dó 1903. Og síðan sat þar Guömundur Sigurðsson, Bæ, eftir að söngfólk og orgel fór að þrengja að, þar sem liaiin liafði áður setið. Hann dó 1943. 9. Þar sat Guðmundur Jóliannesson bóndi á Langból og Bæ. Hann dó 1912. 10. Þar var Sveinbjörn Pálsson bónili í Botni og síðar á Laugum. 11. Þar sat Magnús Jónsson bóndi á Langhól. Hann dó 1898. 12. Þar sat Þorleifur Sigurðsson bóndi á Norðureyri. Hann dó 1902. Mikill fjöldi þessara manna mun ekki liafa verið við bverja inessugerð; Því rúmuðust þessir menn og aðrir, sem við bætt- ust, eða ekki eru nefndir. í framkirkjunni við austurlilið sal aðeins kvenfólk. Var það kallað kvenmannamegin, en við vest- urlilið var nefnt karlmannamegin. Þar sat kvenfólk aðeins í 2—3 innstu sætunum, en þar fyrir framan karlmenn, sem ekki áttu sæti í kór, eða neinn til að sitja hjá. Þar voru vinnumenn, unglingar og aðkomumenn. Innsta sætið við austurhlið var nefnt prestkonusætið. Þar sal fólkið frá Stað. I næsta sæti sat fólk úr Selárdal og dæt- ur Friðberts Guðmundssonar, áður bónda í Vatnadal og einnig í þriðja sæti, ef of þröngt var. Þar sat líka Guðmundína Jóns- dóttir kona Sveinbjarnar Pálssonar og liennar börn, sem til kirkju konni í það og það sinnið. Ekki treysti ég mér til að nefna fólk, sem sat framar í kirkjunni. I innsta sætinu við vesturhlið sal fólk frá Suðureyri. Þar var oft þröngt og varð að fara í næsta sæti. I öðru sæti efst sat

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.