Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 30
KIltKJURITlÐ 220 okkur styrk og öryggi í freistingum, reynslu og vandamálu® lífsins yfirleitt? 1 mörgum tilfellum getum við' svarað þessum spurningum játandi, en ég liygg þó að við höfum öll gott af því að liugleiða í hverju nálægð Krists sé fólgin og livernig við getum fundið lil návistar lians. Trúarreynslu manna er livorki liægt að sanna eða afsanna, eftir venjulegum leiðum. Trúrækni er J)ó oft sýnilegur vott- ur um trúaralvöru og vilja lil J)ess að göfga hugarfar silt og breytni, en það eru líka allt af einliverjir, sem taka J)átt i trúarsiðum, en eru J)ó efablandnir um gildi J)eirra, og ekki hvað sízt, ef trúrækni er ekki fastur liður í lífi þeirra. Ég vil því leggja ríka álierzlu á gildi trúrækninnar, til þess að við finnum nálægð Krists. Bænasamfélagið opnar huga okkar fyrir álirif frá honum, er verða til þess að leysa þau vandamál, er liggja okkur þyngst á hjarta hverju sinni. Þegar við lesum orð Jesú sjálfs, eða lesum um þau álirif? sem boðskapur lians liafði á líf lærisveina hans í öndverðu, eða í lífi kristinna manna síðar, þá finnum við J)að, að liann talar til okkar og er að hjálpa okkur til þess að meta gild1 þeirra verðmæta, sem liann boðar. Þá höfum við vissar helgi' athafnir, sem rekja má beint til Krists sjálfs. Hann gaf læn- sveinum sínum fyrirskipun um skírnina og J)ví er J)að trú okk- ar, að hann sé andlega nálægur við hverja skírn, sem frani- kvæmd er í lians nafni, hvort sem ungbörn eða fullorðnir eiga í hlut. Altarissakramenntið stofnaði hann sjálfur, er liann á skir- dagskvöld neytli kvöldmáltíðar með lærisveinum sínum, °é lagði svo fyrir að slík máltíð skyldi um hönd liöfð til minu- ingar um sig. Sakramenntin eru J)ví heilagur arfur kristninn- ar, sem okkur ber að ávaxta og styrkja þannig meðvitund okkar um nálægð lians og samfélagið við hann. Ég lield, að við komumst aldrei nær J)ví að finna nálægð Krists en með þáttlöku í altarissakramenntinu. Sumir finna til vanmáttar síns í sambandi við þátttöku 1 altarisgöngum, og j)að er, að vissu leyti, eðlilegt. En sh'k van- máttartilfinning má ekki verða til þess að liindra það, að við göngum til Guðs borðs, J)ví að einmitt í vanmætti okkar þurf- um við á styrk að lialda, og þann styrk fáum við J)ar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.