Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 25
KI lt K J 11U TI U
215
l»n héniiar til fulls í Rússlandi. Síðar komust á grið milli ríkis-
nis og kirkjunnar og liafa leiðtogar liennar getað tekið upp
s;nnband við erlendar kirkjur. Rússneska kirkjan á nú meira
að segja fulltrúa í Alkirkjuráðinu.
Eins og stendur virðist kirkjan í Austur-Þýzkalandi eiga í
inestri vök að verjast og erfitt mun kristnum mönnum líka að
standast ólögin í Ungverjalandi.
En þaer heimsóknir, sem hér hafa vcrið nefndar bregða 1 jósi
a þá staðreynd að enn í dag er liægara að spá kirkjunni falli
en kyrja yf ir lienni sigursöng.
Undantekning
Eitt af því, sem stöðugt kveður við, er að fleiri bækur komi
l,t á Islandi árlega en í nokkru öðru landi undir sólunni —
niiðað við mannfjölda. Yel má vera að þetta sé satt. En annað
niun líka rétt. Hvergi þar sem um nokkra verulega bókaútgáfu
er að ræða meðal kristinna manna, mun minna vera gefið út
bókum og ritum um trúarleg og siðfræðileg efni en liér-
lendis. Forðurn var það svo, að þetta var öfugt. Þá kornu hér
fyrst og fremst út guðsorðabækur: prédikanir, hugvekjur,
sáhnar og andleg ljóð og alls konar uppbyggileg rit.
Enn gætir slíkra rita mikið á Norðurlöndum, svo ekki lengra
8e farið.
Nú er það misskilningur að kirkjulífið sé öllu fjörugra þar
en liér sé t. d. miðað við kirkjusókn og livað mikill liluti lands-
nianna lieldur fast við kirkjulegar siðvenjur: lætur skíra,
^ernia og vígja sig af presti. Og þar er ekki ótítt að menn séu
jarðaðir án kirkjulegs yfirsöngs, sem er að kalla óþekkl fyrir-
^æri hjá oss.
Á öRum Norðurlöndum eru hins vegar gefin út mörg „kristi-
^eS 1 hlöð og tímarit. Og bækur um alls konar trúarleg efni.
Þetta á ekki sízt við um Svíana. Kirkjan þar rekur geysistórl
utgafufyrirtæki. En aðrir korna þar líka við sögu.
Þetta sýnir að fólk vill gjarnan fræðast um trú- og kirkju-
n,ál þótt það sé ekki kirkjurækið. Og þannig nær kirkjan til
°lal margra, sem aldrei mundu annars ljá lienni eyru.
Þekkingu manna á Biblíunni og trúarefnum yfirleitt liefur
stórhrakað hér síðan kristindómsfræðslan minnkaði á lieimil-
U|Unn 0jr ]u'ln varg ag hornreku í skólunum. Þeim mun frek-