Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 26
216
KIHKJUIUTIÐ
ar ber brýna nauðsyn til afii sú útgáfa ankist, seni nefnd liefur
verið. Vafalaust myndu úrvals bækur á þessu sviði verða miklu
meira keyptar en útgefendur balda. Til þess bendir það, að
sumar þýddar sögur um kristileg efni liafa selst bér vel. Einn-
ig ýmsar bækur um dulfræðileg efni.
Sigurgeir biskup Sigurðsson vildi að kirkjan stofnaði og
ræki sjálf útgáfufyrirtæki. Vel má vera að sá draumur verði
fyrr en seinna að veruleika. En mcstu varðar ekki bver gefur
út góða bók, heldur að bún komi fyrir augu almennings og
í bendur lians. Að liún sé lesin.
Fíða er pottur brotinn
Islenzkur menntamaður, hóglátur og öfgalaus, kom nýlega
úr utanlandsferð. Hann liafði m. a. brugðið sér austur fyrir
Berlínarmúrinn. Honum ægði livað fólkið virtist þungbúið og
gleðisnautt, innibyrgt, vart urn sig. Margir liafa sömu sögu að
segja. Það mun ekki lirakið, að þar eystra ríkir ekki skoðana-
og hugsanafrelsi í þeirri merkingu, sem vér Islendingar skilj-
um það. Og getum, að oss finnst, unað við. Lifað við. Eins
ýmsir þeirra manna, sem virðast ekkert liafa út á það að setja,
þegar þeir ræða og rita um bin sósíölsku ríki.
Á dögunum barst líka Iiroðaleg frétt vestan um baf. 1 einu
ríki Bandaríkjanna fóru blökkumenn mótinælagöngur gegn
þeirri kúgun og því misrétti, sem þeir verða fyrir af liálfu
livítra manna. Foringi þeirra er Martin King, heimskunnur
prestur, sem iðulega hefur sætt fangelsisvist sakir djarfyrða
sinna í garð valdhafanna og fullyrðinga um, að ókristilega se
búið að kynbræðrum lians. Ein af bókum Kings birtist í fyrra
í Vár kyrka, böfuðmálgagni sænsku kirkjunnar. Voru þar
margar bryllilegar lýsingar. Og nú er sagt að lögreglan liafi
ekki aðeins látið bareflin dynja á blökkumönnum, lieldur
jafnvel sigað á þá bundum. Skylt er að taka það skýrt franu
að stjórn Bandaríkjanna snerist móti þessum aðförum, en eg
veit ekki, bvort vér hrukkum eins við að lieyra þær og ætla
befði mátt.
Ótrúlegar kúgunarsögur ganga frá Suður-Afríku. Sögur, seiu
„kristnum“ mönnum ætti að verða flökurt af að heyra, livað
þá stofna til.
Á Spáni er ekki heldur allt gull í skel. Einvaldsstjórnin þar