Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 11
Rósa B. Blöndals: V. Kíkt í gegnum skráargat í Róm Það var einn hinna Iivítu, lieitu sólskinsmorgna í Róm, sem Norðurlandaliópur fór með leiðsögumanni sínum um borgina. Eins og ævinlega, þegar þar er farið langt eða skammt, þá verða fyrir augum fornar rústir, svo sem gamli borgarmúrinn, vatns- veiturnar, böðin fornu og ballargrunnar með bogagöngum og beilum og bálfum súlum upp úr, eða önnur merk eða ómerk rústhús frá horfinni tíð, ýmist hrunin að fullu eða að einliverju uppistandandi og vitna um forna list, forna frægð, langan ald- ur, mikið hugvit og dýrleika og beimsveldi. Rústir þessar koma bingað og þangað innan um miklar byggingar og mikil stræti mikillar borgar. Allt í einu er bíllinn stöðvaður. Leiðsögumaður borfði bros- leitur og íbygginn yfir bópinn og sagði: Nú skuluð þið fá að kíkja gegnum eitt skráargat í Róm. Það liggur við, að enginn geti verið þekktur fyrir það að bafa komið til Rómar, án þess liann liafi séð í gegn um skráargatið. Hópurinn flýtti sér út á götu. Þarna var múr og mikil Iiurð, af járni eða eyri, slegin, og lokaði liurðin breiðu stræti. Hún var þykk og þung með skrá, en enginn lykill stóð í skránni. Þess vegna var h'ka liægt að kíkja gegnum skráargatið, en ekki bægt að opna hurðina. Þóttist nú bver lieppnastur, sem fyrr komst að til að kíkja gegnum skráargat hinnar voldugu luirðar. Hver, sem litið bafði þar í gegnum, kom til baka dularfullur og brosleitur á svip, en sagði ekki orð. Loksins kom röðin að mér, að fá að sjá, livað liinum megin býr, á bak við þessar lokuðu dyr. Þar sá út á langt stræti, þráðbeint, með fögrum, laufríkum trjám á báða vegu. Og sjá, fyrir enda þess stóð sjálf Péturs- kirkjan í allri sinni dýrð og breiddi faðminn á móti þeiin, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.