Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 6
húsameistara ríkisins Höröur Bjarnason, húsarneistari ríkisins, læröi húsagerðar- list í Dresden. Hann var um 10 ára skeiö skipulagsstj. ríkisins, en skipaSur í núverandi stöSu sína 1954. Gert hefur hann upp- drætti aS fjölmörgum byggingum, stórum og smáum. Hefur átt sæti í fjölda nefnda, var formaSur byggingarnefndar ÞjóS■ leikhússins 1945—’50 og form. nýbyggingarnefndar HöfSa- kaupstaSar 1946—’52. Framkvæmdastjóri Þingvallanefndar er hann siSan 1944, og formaSur skipulagsnefndar ríkisins frá 1954. — Um frœSi sín hefur hann ritaö margt í blöS og tímarit. HörSur Bjarnason hefur mikiS komiS viS kirkjubyggingar á síSustu árum sem þjóSkunnugt er, og glöggt kemur fram hér á eftir. Hann er hugheill í garS kirkjunnar og hefur djúptæk- an skilning á sérstæSu hlutverki og gildi kirkjuhúsanna. — Mikla þekkingu liefur hanti til brunns aS bera á kirkjulegri list aS fornu og nýju, opinn hug fyrir nýbreytni, en jafnframt einlœga tilfinningu fyrir sígildum verSmœtum. Þótt embætti hans sé mjög umsvifamikiS og varSi fjölda manns miklu, er ekki ofmœlt aS liúsameistari ríkisins er flest- um mönnum vinsœlli. Hér á eftir fara svör hans viS nokkrum spurningum, sem ritstjóri Kirkjuritsins lagSi fyrir hann. „Varst þú strax á mpnntaskólaárum þínum ákveSinn í aS nema byggingarlist?“ Já, það má segja að hugur minn liafi staðið til þess náms allt frá efri bekkjum í menntaskóla, en fyrst og fremst varð ég fyrir miklum og örvandi áhrifum í þessuni efnum, allt frá unga aldri í föðurhúsum. Leitaðist ég við að kynnast eftir föngum og fylgjast með í listrænum efnum, og föndraði talsvert við teikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.