Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 26
456 KIIÍKJUIIITIÐ Bráðabirgðalausn Þrjú ný prestaköll bætasl nú við í líeykjavík. Þá vantar þrjár kirkjur. Enginn liætta er á að þær rísi ekki tiltölnlega fljótlega, en þó teknr nokkur ár að koma þeim upp. Og á með- an verður safnaðarstarfsemin einhvers staðar að fá inni. Hing- að til liefur það aðallega verið í skólununi, þegar svo liefur staðið á. Ég á sannarlega svo góða reynslu, sem framast verður á kosið, hvað snertir velvilja, skilning og greiðasemi skóla- stjóra og annarra þeirra manna, sem þar hafa komið við sögu bæði í Kópavogi og Bústaðasókn í 11 ár. En það liggur í aug- um uppi, að þessi lausn hefur sína annmarka, bæði fyrir skól- ana og kirkjuna. Meira að segja þar sem húsrýmið er svo rúmt og vistlegt sem í samkomusal Réttarholtsskólans, kemur mönn- um ekki annað til hugar en að kirkjan verði að koma sem allra fyrst. Og hafa því miður ófyrirsjáanlegar tafir orðið á því að smíði liennar væri þegar hafin. A undanförnum árum lief ég oft spurt sjálfan mig, livort vér ættum ekki í sumum nýjum söfnuðum að fylgja fordæmi ann- arra þjóða og reisa þar hið allra fyrsta bráðabirgðakirkj- ur. Svo einfaldar byggingar, sem unnt væri — aðallega einn sal, sem tæki um 200 manns — og svo að vísu anddyri og smá herbergi sitl til hvorrar handar. Þar gæti verið geymsla, kaffi- liitun o. fl. Aðalliugsunin er sú, að söfnuðurinn geti með þessu móti eignazt strax á fyrsta eða öðru ári sérstakan og sjálfstæðan helgi- og samkomustað, unz lionum er fært að reisa sér varan- lega og veglega kirkju. Slíkt þyrfti ekki að kosta meira en sæmi- legt íbúðarliús og tæplega það, og 5000 manna söfnuði ætti að vera kleyft að afla þess fjár með ýmsum ráðum. Og ef bvgg- ingarefni væri rétt valið, lilyti söfnuðurinn að geta gert sér talsverðan mat úr húsinu, þegar liann eftir 5—10 ár þyrfti ekki lengur á því að lialda. Væri hér því um nokkurs konar innstæðufé að ræða. Tveir mikilsverðir kostir þessa skulu tald- ir. Annar sá, að þennan veg getur söfnuðurinn þegar sótt kirkju, þar sem presturinn embættar í fullum skrúða og frem- ur lielgar athafnir í vígðn liúsi. Og prestur og söfnuður fær jafnframt full umráð yfir samkomustað, sem lionum stendur alltaf opinn til afnota, ekki aðeins til messu- og sunnudaga- skólahalds, lieldur líka fundahalda o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.