Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 5
Heilög jól (Lag eftir A. Adams) Ó, heilög nótt, þín stjörnublysin björtu þau boða mannheimi gleðileg jól. Þú fyllir ást og mildi mannleg hjörtu og markar brautina hækkandi sól. Oss fögnuð veitir faðir allra gœða, því frelsarinn á jörðu hefur gist. Nú lyftum glaðir hjörtum uþp til hceða þá helgu nótt, sem gaf oss sjálfan Krist. O, nótt, ó, heilög nótt, sem gafst oss Krist. Úr Austurlöndum langa vegu sóttu í leit að barninu vitringar þrír. Oss Ijstu, Guð minn, leið á helgri nóttu til lausnarans góða, er meðal vor býr. Því hann, sem var í lága jötu lagður í lífsins sorg og þrautum vinur er. Hann Drottinn Kristur er af englum sagður. Vor ást og fyllsta lotning honum ber. Vor ást og fyllsta lotning honum ber. Hann kennir öllum bróðurþel að bera, hann boðar kcerleik og frið sinn á jörð. Hvern hlekk skal mola, menn skal frjálsa gera, um mannhelgi og scettir standa skal vörð. 1 Jesú nafni jól á ný vér höldum, þér, Jesú, fögnum vér, sem með oss býrð, Og þér af hug og hjarta þökk vér gjöldum, sem hingað komst til vor úr þinni dýrð, sem hingað komst til vor úr þinni dýrð. E. M. J. þýddi úr ensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.