Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 42
472 KIKKJURITIÐ Guðmund Guðmundsson, forsöngvara í Lundarkirkju, búend- ur á Snartarstöðum 1905—1942. Ennfremur liafa Snartarstaða- systkinin ákveðið að gefa minnst kr. 10.000,00 í liljóðfæra- kaupasjóð kirkjunnar. Þá er væntanleg 10 þúsund króna gjöf frá Árnýju Árnadótt- ur, Hjálmi Þorsteinssyni og Petru Pétursdóttur, Skarði, til minningar um mann Árnýjar, Þorstein Tómasson, hreppstjóra og Friðjón Þorsteinsson, son þeirra, er lézt 22 ára gamall. Minn- ingargjöfin verður afhent 21. júlí á afmæélisdegi Friðjóns og skal henni varið til kaupa á 1 jósatækjum í kirkjuna. Þá hafa prestshjónin á Staðarhóli gefið róðukross, er standa skal á altari, og nokkur lieimili í dalnum gefið púða á linébeð- inn framan við altarisgráturnar. Að lokum skal söfnuðinum í heild tjáð þakklæti. Það er í mikið ráðizt fyrir fámennan söfnuð, sem telur rúmlega hundr- að manns, að standa straum af kostnaði við kirkjubyggingu, með tiltölulega lítinn styrk af opinberri hálfu, en þeim mun myndarlegra cr framtak þessa safnaðar. Verðskuldar það sann- arlega lof og er mjög til fyrirmyndar. Kirkjan nýja á Lundi sýnir okkur, hversu miklu má fá áork- að með litlu fé í fyrstu, ef góður vilji fólksins er fyrir liendi og Guð liafður með í verki. Hann viljum við vegsama, er gef- ur ávöxt iðjunnar. Án lians erfiða smiðirnir til ónýtis. Hans er því fyrst og fremst dýrðin af þessu verki. Honum sé lof og þökk fyrir hið nýja guðsliús. Blessun lians hvíli yfir kirkjunni á Lundi, yfir þessum dal og íbúum lians um alla ókomna framtíð. Uiu 1890 koni citt simi liópnr niuniia, ú ýnieuni uldri, sainan í cinu lia- skóluféluginu í Uppsölum, til að útkljá, hvort unnt væri uó telja kristindóni- inn saniríinanlcgan nienninaunni. Svo virðist sem vfirirnæfandi ineirililuli hafi svarað þessari spurningu neilandi, |iótt nokkrur liógværar raddir niöld- uðu í nióinn nieð þeiin rökuni, að |>að væri helstil einhliða sjónarniið að skoða kristnar kirkjur eingöngu seni nienningar- og franifaraféndur. Engum niun samt liafa hugkvæmst að allar jiessar rökræður voru ruun- ar reistar ú herfilega frúleitum grunni. Úað er næsluiu úlíka órökrænt að hugsa sér hugtakið vestræn nienning ún kristindónisins eins og að hugsa ser hugtakið hryggdýr úu hryggjar. Mestu og djúptækustu afrek vestrænnar hugsunar, skúldskapar og annarra lista, liafa horið merki kristindónisins i tvo ríkuni niæli, að ógerlegt er að hugsa sér annað jiessara ún hins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.