Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 18
448
KIHKJURITIÐ
í gólfi, og er þar altari niSri. Sniá kertaljós loga í langri röð
á nmgjörð liennar uppi. Þarna er talin vera gröf Péturs postula.
Oft er talað um, að í list sé allt bezt sem einfaldast. Það lög-
mál virðist ekki liafa ráðið sjónarmiðum í uppbyggingu Péturs-
kirkjunnar. Þar virðist fremur að ákveðið liafi verið: Allt seni
skartlilaðnast. Þó mætti segja, að einstök listaverk séu þar til
ineð einfaldri formfegurð. Eu svo miklir liugsmíðamenn voru
þarna að verki, að ekki veitti Jieim af allri Péturskirkju og öllu
Vatikaninu, öllum hvolfþökum, veggjum, súlum, bogagönguin
og gólfmn til Jiess að festa liugmyndir sínar á. Liggur því við,
að livað leiti samræmis við annað, og miði allt að Jiví sama
marki, að leggja auð við auð á alla vegu, kirkjunni og liennar
markmiði til dýrðar.
Undir kirkjunni eru neðanjarðar bvelfingar, ekki mjög bá-
ar að vísu. Sléttur, breiður bugstígi liggur Jiangað niður, tröppu-
laus, mátulega liallandi eins og eitt stræti.
Þá er komið niður í neðanjarðar livelfingar Andersens ævin-
týra, Jiar sem rokkinn er gangurinn, bæði breiður og langur,
og litlar týrur lýsa frá smálömpum í veggjum.
Þarna liefði mátt búast við, að einlivers staðar sæti allt í
einu liundur á stórri kistu og hefði augu eins og undirskálar,
eða liorfði á mann augum, sem snerust og væru stór eins og
Sívaliturn. En ekkert slíkt varð Jió á vegi okkar.
Þarna voru á báða vegu út frá ganginum, er niður var kom-
ið, litlar kapellur með altari innst, við gaflvegg, eins og altari
í sveitakirkju íslenzkri. Nema Jiað, að Jiarna er ekki altarisklæði
að framan, lieldur altarisbrík og hvítur dúkur, sem nær eins
og borði yfir altarið með enda sítt niður til beggja hliða, svo
er altarið opið að framan. Þarna livílir dáinn páfi í kistu sinni.
Líkan lá af mörgum þeirra í fullri stærð ofan á kistulokinu,
oft málað, eins og klætt væri. Sumir voru eins og Jieir lægju í
sæng sinni. Þarna var einnig komið altari og kista Jóhannesar
sáluga páfa XXIII.
Þetta minnir á Forn-Egifta, sem máluðu mynd bins fram-
liðna á múmíukassann, sem liann livíldi í, eða gjörðu líkan af
þeim dána.
Ekki get ég að því gjört, að ég kunni ekki við að hafa alla
þessa sáluðu páfa svona innsteypta undir kristnum ölturum og
líkönin af Jieim mörgum Jiar með.