Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 16
KIItKJURITlÐ 446 Súlnaraðir skipta kirkjunni í miðskip og; liliðarskip. Súiur liennar og súlnabogar eru svimhá, og svífa fagurskreyttar hvelf- ingar uppi yfir. — Eftir því eru víddir hennar á alla vegu. Hvelfingar hennar liafa, bæði í kór og efst í hvolfum, kvað- ratrúðuskreytingu, er minnir á Panþeonmusterið gamla. Þetta eru djúpir rammar, en ekki smá minnkandi liolir ferningar, lieldur stærri flötur innst, á þeim fieti miðjum útskorið blóm. 1 kór eru rammarnir gylltir og svo blómið en flötur hvítur. 1 þverlivelfingum framan við og ]>ar út frá, rammar hvítir en fiötur gylltur og blómið livítt. Þessi skreyting er bæði að fornu og litum ákaflega fögur. I aðalkór kirkjunnar, undir kúplinum, er sporbaugamynduð rúða fyrir ofan háaltarið. Þessi skífa er af alabastri og þannig lögð, að alabastursfletirnir mynda geislalínur, er stefna að miðju rúðunnar. Þar í miðjum sporbaug er hvít marmaradúfa. Þegar sólin skín í gegnum albastursgluggann, lítur þetta iit eins og geislastafirnir komi frá dúfunni. Sólbirtan er eins og gullinn bjarmi gegnum alabastrið. Undir kúplinum efst eru litlir gluggar sitt hvoru megin til liliðar. 1 gegnum þá falla sólargeislarnir skáliallt niður og mæt- ast yfir dúfunni. Verður af þessu stöðugt geislaflóð og ljósflóð í kringum dúfuna á alla vegu, eins og það streymi bæði að lienni og frá henni. Þetta þótti mér yfirmáta fagurt. Þannig er livað eina útreiknað af hinum mikla meistara, Mic- liael Angelo, sem Péturskirkju stílaði, og svo af öðrum þeim, er þar lögðu list sína við. Þar er ekkert óljósri tilviljun háð, lieldur í liverju einu fyrirfram útreiknað og séð, livernig verða muni, þá verkinu er lokið. Við sáum kirkjuna ekki eins og liún á að sér að vera, held- ur í viðbúnaði kirkjuþings. Þar voru uppi gullkögruð dam- asktjöld, ýmist rauð eða grá, milli aðalskips og hliðarskipa, og liækkandi sætaröðum fyrirkomið í miðskipi, sem ekki er venja að hafa. En fyrir þetta naut sín ekki að fullu víðfeðmi kirkjunnar og frjáls súlnagöng. Sáu þeir jiað bezt, er áður böfðu séð liana ótjaldaða. Mér þótti nóg um víðfeðmi hennar samt, en veit ])ó, að mikið skorti á, er þar sá ekki í gegn, sem tjöldin voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.