Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Síða 44

Kirkjuritið - 01.12.1963, Síða 44
474 KIIIKJURITIU in lærðu utan aS kvæðiu í skólaljóöum Þórlialls biskups, þess vegna er það víst of djarft til orða tekið að kalla ljóðið alkunn- ugt. En bvernig væri að setja það nú í sinn sögulega ranima — segja frá öllum ytri atvikum, sem ollu því að það varð til, hvern- ig fórn móðurinnar varð til þess að listaskáldið góða beitti snilld sinni til að reisa þessari óþekktu, norsku konu þennan óbrjót- anlega minnisvarða. Svo „orðlengi ég ekki um þetta frekar“, eins og maður sagði í gamla daga, þegar sendibréfin voru í móð. En fróðlegt þætti mér að beyra þínar undirtektir, ritstjóri góður. Með þökk fyrir Kirkjuritið og kærri kveðju. Styrkir Lútherska lieimssambandið mun veita guðfræðingum nokkra námsstyrki til frambaldsnáms við guðfræðideildir bá- skóla, sem kenna lútherska guðfræði, livort beldur er í Evrópu eða í Bandaríkjunum. Námstíminn er eitt háskólaár, en guðfræðingar, sem halda til Bandaríkjanna til náms, munu einnig verða að kynna sér almennt safnaðarstarf. Námsstyrkirnir eru að fjárhæð frá $800.00 til $1.700.00 og fer upphæðin eftir dvalarkostnaði í viðkomandi landi. Námsstyrk- irnir eiga að' nægja fyrir ferðakostnaði, skólagjöldum, búsnæði, fæði og nokkrum öðrum útgjölduin. Þeir kandídatar, sein mundu vilja taka maka sína með, fá $300.00 viðbótar styrk. Umsækjendur verða að liafa lokið prófi í guðfræði, áður en frambaldsnámið erlendis liefst, og verða að greina frá því, livaða grein trúarvísinda þeir ætla að leggja stund á. Umsókninni verða að fylgja meðmæli biskups og umsögn guðfræðideildar Háskóla Islands. Umsóknareyðublöð fást bjá formanni eða ritara sambands- nefndar Þjóðkirkjunnar, þeim séra Ingólfi Ástmarssyni og séra Ólafi Skúlasyni, veita þeir einnig nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur rennur út 29. desember n.k., en námsstyrkj- um verður úthlutað í febrúar eftir fund nefndar þeirrar, sein Liitberska lieimssambandið liefur falið að annast útblutunina.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.