Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 47
Aðalfundur Kirkjukórasambands Islands Fimmtudaginn, 26. sept. 1963, var aSalfundur Kirkjukóra- sambands íslands, settur og haldinn í IT. kennslustofu Háskól- ans í Reykjavík, kl. 2 e.li. Formaður sambaudsins, Jón Isleifsson, organisti, setti fund inn og bauð fundarmenn velkomna. Síðan tilnefndi liann sem fundarstjóra séra Þorgrím Sigurðsson, Staðastað. Fundarritarar voru kjörnir Jiau Hrefna Tynes og Torfi Guðbrandsson. Til aðalfundarins mættu 14 fulltrúar frá 13 kirkjukórasam- böndum. Formaður Kirkjukórasambandsins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu stjórnarinnar frá 1. júní 1962 til 1. júní 1963. Formaður sagði meðal annars: Tveir kirkjukórar voru stofnaðir á árinu. Annar þeirra var stofnaður í Tálknafirði af Jónasi Tómassyni og hlaut bann nafnið: Samkór Tálknfirðinga. Stofnendur voru alls 26. 14 full- orðnir og 12 börn. Hinn kórinn var stofnaður á Skarðsströnd af Kjartani Jóliannessyni, söngkennara sambandsins og hlaut bann nafnið: Kirkjukór Skarðssóknar. Stofnendur voru alls 15. Um þessi tímamót eiga að vera, samkvæmt skýrslum, 208 starfandi kirkjukórar í landinu á vegum Kirkjukórasambands Islands og meðlimir Jieirra um Jiað bil 3540 manns. Eitt kirkjukórasamband stóð fyrir sjálfstæðu söngmóti. Það var Kirkjukórasamband Snæfellsnessprófastsdæmis. Þetta söng- mót mun vera það 66. frá Jiví að fyrsta söngmót var baldið árið 1946. Auk þessa söngmóts bafa margir kirkjukórar á liðnu ári, svo sem undan farin ár, haldið opinbera hljómleika og kirkjukvöld, eða sungið við ýmsar samkomur umfram skyldunnar við liinar hefðbundnu kirkjulegu athafnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.