Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 437 ingar. Að loknu stúdentsprófi var ég ákveðinn í því að halda til náms í byggingarlist, en það var árið 1931 að ég innritaðist í háskólann í Darmstadt í Þýzkalandi, og tók síðar fullnaðar- próf við Dresdenarháskóla í lok ársins 1936. „Hafa nokkrir sérstakir mcistarar hrifiS þig, eSa ákveSinn byggingarstíll? “ Að sjálfsögðu fer ekki lijá því í námi, að ýmsir ágætir meist- arar liafi talsverð áhrif á mann. Hlýtur svo að vera, bæði á skólabekk, og þegar starfsárin taka við. í byggingarlist, og raun- ar öllum listgreinum öðrum, er maður næmur fyrir sterkum og þroskuðum persónuleika þeirra, sem bezt hafa afrekað, og rutt eigin brautir á sínu sviði. Óhjákvæmilegt er einnig að slík álirif geri vart við sig í verkum manns sjálfs þegar frá líður. Einstök nöfn er erfitt að nefna í f jölbreyttum liópi arkitekta og kennara á sviði, sem nær yfir jafn margvísleg verkefni á ólík- um tímum. Bvggingarstíll er margbreytilegur, og erfitt að finna lionum samnefnara. Það, sem gott þótti fyrir aðeins 30 árum síðan, er talsvert öðruvísi metið í dag vegna breyttra viðhorfa í þróun byggingarmála, byggingarefnis og tækni. Saga byggingarlist- arinnar skiptist í ákveðin tímabil, livert mótað af samtíð sinni, —- en þeir meistarar liennar, sem þar og þá voru að verki, og bezt hafa gert, liafa skilað arfleifð, er seinni kynslóðir bafa byggt á. Þróunin lielst þannig í liendur að verulegu leyti, og ábrifa gætir allt frá klassiskum tímum, t. d. Forn-Grikkja, en byggingarlist þeirra er ein af undirstöðunámsgreinum bygg- ingarlistar enn í dag. List verður varla lærð, að öðru leyti en í tæknilegum undir- stöðuatriðum, sem eru sjálfsögð tæki til eigin og sjálfstæðrar listsköpunar. Arkitektinn verður að varast að verða of liáður liinum sí- breytilegu stílgerðum í byggingarlist, eða handliöfum liennar, — kunna að velja og hafna. En vissulega gætir stöðugt mikilla ábrifa í þessum efnum, frá tíma til tírna, frá manni til manns. „HvaS vildirSu helzt segja um byggingarstíl okkar tíma?“ Á síðustu tveim til þrem áratugum hefur orðið stórstíg breyt- ing. Ný og fullkomin tækni — nýtt byggingarefni og öll afstaða L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.