Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 29
Hvað hefur Kristur hennt mér? Paul Tournier: Kristur Iiefur kennt mér hvað' mestu varðar. Lausnin á lífsvandanum felst í því að láta stjórnast af Iion- um í stað þess að vilja sjálfur vera einráður um líf sitt. Það er ætlan Guðs að frelsa heiminn með því að senda Jesúm Krist. Sú frelsun nær bæði til alheimsins og hvers ein- staklings. Með þessum hætti fær líf hvers og eins sinn tilgang. Þessa fyrirætlan Guðs kallar Jesús Guðsríki, því að vér eignumst það um leið og vér játumst undir drottinsvald Guðs í Jesú Kristi. Þrátt fyrir alla óvissuna, erfiðleikana, þjáning- arnar og ósigrana, sem fylgja mannlegri tilveru, liefur Kristur kennt mér að vér liöndlum hamingjuna með því að hlýðnast lionum. Vér Josnum við samvizkukvalirnar, kemur fleira gott í hug, og finnum ráð við mörgum árekstrum, bæði innra með oss sjálfum og í samlífinu við aðra. Þótt vér öðlumst þessa reynslu að vísu ekki nema öðru hvoru, ber hún samt vitnisburð um kærleika Guðs og mátt Krists. Og hún er ævinleg trygging þess frelsis og lijálpræðis, sem vér öðlumst í samfélaginu við Drottinn, eftir að liafa stigið yfir frá dauðanum til annarrar veraldar. ★ Pitirim A. Sorokin: Kristur liefur kennt mér fernt, sem er livert öðru mikil- vægara. 1. Hin æðstu siðgæðisverðmæti, sem hann lýsir á einstæðan hátt í sæluboðum Fjallræðunnar. Því að þótt siðahoð annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.