Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 20
450 KIRKJURITID eða í hálfnektarbúningi, með of flegið liálsmál og bera anna. Ein listamanns frú, dönsk, vihli sannprófa þetta, og bjóða vaktherrum Péturskirkjunnar byrginn. Hún stóð ein eftir ut- andyra meðan hópurinn skoðaði kirkjuna. Eigi iná kona ganga berliöfðuð inn í kaþólska kirkju. Því að það var liefð í frumkristnum söfnuðum, að konur skyldu bera höfuöfat, er þær gengu í Guðsliús. Kaþólska kirkjan vill enn í dag undirstrika misnnin karls og konu. Hún hefur frá því á fyrri öldum veitt konum liáleit embætti, langt framar vorri kirkju. En ruglaði |»ó ekki sam- an embættum né hlutverki karls og konu. Það niá vera að móðurkirkja vor gangi feti framar en skvldi í dýrkun Maríu Kristsmóður. En getur ekki skeð, að vor eigin kirkja hylji of mjög Maríu Guðsmóður, konum og móðurhlut- verki til alvarlegs tjóns? Hvar er Pieta? Þá ég horfði á Pieta, komu mér í liug vers Lil ju-skálds: „Gladdist mær er föðurinn fæddi, fæddan sveininn reifurn klæddi, klæddan með sér löngum leiddi, leiddur af móður faðminn breiddi Og svo þetta vers: Þó grét liún nú sárra súta, sverði níst í bringu og lierðar. Sitt einbernið sjálfan Drottinn sá hún liangandi á nöglum stangazt. Armar svíddu af brýndum broddmn brjóst var mætt. — Með þessum liætti, særðust bæði sonur og móðir sannheilög fyrir græðing manna. Hún var frá æsku fyrirmvnd hreinleikans meðal kvenna. Það var hún, sem „klæddan með sér löngum Ieiddi“. Hún er fyrir- mynd leiðandi móðurhandar. Picta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.