Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 45
Frá hinum almenna kirhjufundi Hinn fjórtándi almenni kirkjufundur var lialdinn í Reykja- vík og í Skálholti dagana 25.—27. október 1963 Aðalmál fund- arins var: Kirkjulegur lýðliáskóli í Skálliolti. Helztu álitsgjörðir fundarins voru þær, sem hér fara á eftir: 1. Um SkálholtsstaS var samþykkt eftirfarandi: 1. Hinn 14. almenni kirkjufundur fagnar því innilega að Skál- holtsstaður liefur verið afhentur með öllum gögnum og gæð- um Þjóðkirkju Islands til fullrar eignar og umráða. Fundurinn leyfir sér að færa þakkir öllum þeim, sem stuðlað hafa að end- urreisn Skálholtsstaðar, sér í lagi upphafsmanni þess máls, svo og Alþingi Islendinga og ríkisstjórn fyrir aðgerðir sínar í mál- inu. 2. Hinn 14. almenni kirkjufundur treystir biskuj)i Islands og Kirkjuráði til að setja skipulagsskrá fyrir Skálholtsstað sem sjálfstæða stofnun innan kirkjunnar, svo þegar frá upphafi verði mörkuð framtíðarstefna um framkvæmdir ]>ar og leitast á þann liátt við að komast hjá árekstrum og mistökum. 3. Hinn 14. ahnenni kirkjufundur telur það verkefni mest aðkallandi í Skálholti að þar verði stofnaður kirkjulegur lý&- háskóli, sem hafi það hlutverk að gefa íslenzkum æskulýð kost á fræðslu á trúarlegum, siðferðislegum og þjóðernislegum grundvelli, svo og nauðsynlega þjálfun í leikmannastarfi til eflingar kirkju Krists á Islandi. 4. Hinn 14. almenni kirkjufundur vottar innilegar þakkir þeim erlendum vinum Islands og kirkju Krists á Islandi, sem liafa sæmt Skálholtsstað góðum gjöfuni, og biður þeim blessun- ar Guðs. Einnig þakkar hann þau tækifæri, sem íslenzkum ungmennum hafa verið gefin með því að þeim hefur verið gef- inn kostur á námi í lýðháskólum frændþjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.