Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 15
KIHKJURITIÐ 445 mannlegri stærð. Á síðari öldum urðu nokkrir merkir menn í musteri þessu grafsettir. Þeirra frægastur Rafael, málarinn mikli, sem ásamt Micliael Angelo á mikil og stórfengleg og mörg málverk í Vatíkani. Það var á öðrum sólskinsdegi, sem við komum og lieim- sóttum Péturskirkjuna. Þá sáum við liana ekki í gegnum skrá- argat, Iieldur gengum upp strætið fagra inn á Péturstorg, inn í opinn faðin Péturskirkju. Sá faðmur er torgið og armarnir súlnaraðirnar miklu, margfaldar í opnum hálfhring umliverf- is það. Það var meistarinn Bernini, sem gjörði lorg og súlnagöng og skreytti með fjölda standmynda, er tákna Krist, postula lians, páfa og lielga menn. Þessi líkön uppi á brúnum kirkjunnar og örmum hennar minntu mig á sum íslenzk fjöll, sem hafa marga steindranga efst í brúnum, er líta út eins og menn á verði eða ferð. Á Péturstorgi miðju er feikna há egipsk oddsúla úr einum steini höggvin, flutt þangað og reist þar 1586, og er sagt að 900 manna lið hafi lagt afl sitt til þess átaks. Sitt livoru megin á torginu eru gosbrunnar. Þeir eru hring- myndaðir og stöllóttir. Vatnssúlan stendur liátt upp, er þeir þeyta vatninu í sífellu, og hrynur það stall af stalli og glitrar í sólskini dags og rafljósi kvelds og nætur. 1 hita dagsins leggur frá gosbrunnum þesssum þægilegan svala, því að þeir hafa fossúða og mikinn gust. Fallegir þykja þeir og eru það. En eigi mega þeir þó jafnast því, er „fosshuna þylur liið fagra nafn, glöð í grænum rinda“. Því að gosbrunn- ar eru dag frá degi alveg eins, umbverfi þeirra ævinlega steinn- inn grár, en eigi litir grasa né jarðar, ekki bergsknggar bak við glitrandi fall vatnsins, né brekka mð foldarskart né ang- an svarðar. Miklar tröppur liggja upp að Péturskirkju, næstum eins breiðar og framhlið hennar. Á torginu framan við tröppurnar, sitt hvoru megin, eru gevsistórar myndastyttur af þeim Pétri postula og Páli. Þær eru eftir Bernini. Milli súlnaraða er gengið inn í anddyri kirkjunnar. Það er bæði langt og breitt. Þar eru mikil málverk á veggjum, einnig myndofm teppi, miklir og fagrir dýrgripir. Loftið er bvolfþak. Breiðar dyr liggja inn í kirkjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.