Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 48
478 KIItKJUIiITIÐ Kjartan Jóhannesson, orfíanleikari, var ráðinn umferðakenn- ari frá 1. okt. til 1. júní. Auk hans hafa fjórir söngkennarar farið á vegum Kirkjukórasambands Islands út um landsbyggð- ina til að aðstoða organista og leiðbeina kirkjukórum við æf- ingar. Alls liafa 38 kirkjukórar notið þessarar aðstoðar í sam- fleitt 45 vikur. I Barðastrandaprófastsdæmi var organistanámskeið á vegum sambandsins, 15 nemendur í orgelspili nutu kennslu í tvo mán- uði lijá Kjartani Jóhannessyni. Að lokinni skýrslu beindi formaður orðum sínum til Jónasar Tómassonar, tónskálds, ísafirði, og Jiakkaði honum sérstaklega fyrir gott samstarf og brennandi áhuga í starfi. Minntist liann í þessu sambandi á útgáfustarfsemi hans og liversu kirkjukórar nytu liennar víðsvegar um landið. Bað liann fundarmenn að rísa úr sætum í þakklætisskyni við Jónas Tómasson. Gjaldkeri sambandsins, séra Jón Þorvarðsson, lagði fram endurskoðaða reikninga og voru þeir samjiykktir. Jónas Tómasson bar fram fyrirspurn varðandi laun formanns, bvaðan þau væru tekin og bversu liá þau væru. Gjahlkeri svar- aði og sagði: formaður fær engin laun, stjórnin er ólaunuð. Tvær tillögur komu fram: a) Aðalfundur K. I., haldinn í Reykjavík 26. 9. ’63, felur stjórn sambandsins að sækja til Aljnngis um aukinn fjár- styrk til starfsemi sinnar, úr kr. 60.000,00 upp í krónur 100.000,00 fyrir árið 1964. b) Aðalfundur K. I., haldinn í Háskóla íslands 26. 9. ’63, lieimilar stjórn sambandsins að verja allt að kr. 10.000,00 sem þóknun fyrir störf stjórnarinnar. Báðar þessar tillögur voru samþykktar samhljóða. Söngkennslan Formaður sambandsins, Jón ísleifsson, hafði framsögu. Taldi hann mikilvægt, að formenn kirkjukórasambandanna hefðu samband við organistana og kynntu sér allar óskir Jieirra varð- andi kennslu og annarri aðstoð, sem Kirkjukórasamband ís- lands getur veitt til stuðnings jieirra starfi. „Þá þurfum við“, sagði formaður, „að stefna að því, að liver landsfjórðungur hafi fastráðinn að minnsta kosti einn umferð- arkennara. Hann ætti að fylgjast með starfi kirkjukóranna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.