Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 5
KIKKJURITIÐ 51 peningaskápur, seni sagt er, að liafi tilheyrt landfógetaembætt- lnu á dögum Skúla Magnússonar. Það fer meira fyrir mammoni nu, svo sem sjá má, ef gengið er um Austurstræti og Lækjar- 8°tu. Ekki dettur mér í hug að lineykslast á því. En úr því :,ð hlaupið liefur slíkur vöxtur í mammon, að bankabyggingar Þjóta upp eins og gorkúlur á liaug, finnst mér að enginn ætti að sja ofsjónum yfir því, þó að eitthvað af fé þjóðarinnar sé ávaxt- að í þeim verðmætum, sem mölur og ryð fá ekki grandað. Mér skildist á Pétri, að þrátt fyrir hinn gríðarlega vöxt fjármála- kerfisins, vantaði eittiivað pínulítið á, að þjóðin kynni að með- höndla peninga á réttan hátt. Sannarlega set ég ekki út á það, þótt bankastjórinn taki djúpt í árinni, ef liann er sannfærður 11 tn, að hér séu starfandi lieilir glæpamannahringir, seni gert gegn lögum og rétti. En ef svo er — væri þá ekki það færi dálítið meira fyrir Guði í hugsunarhætti Og minna má á, að sjöunda boðorðið, sem bann- ai stnld, á sér að undanfara boðorð um guðsdýrkun, lielgidaga- hald, ættrækni, skírh'fi og mannhelgi. Það situr því illa á þeim, seni vilja bæta fjáimálasiðferðið, að ráðast með lieift gegn þeim, sem vinna að kirkjulegri menningu landsmanna. Nú vil ég ekki |æna Pétur um algerlega neikvæða afstöðu gegn kristindómi og "hkju, en ég held, að hann ætti að atliuga, að með því að reyna að spilla fyrir kirkjubyggingu, sem nokkuð er á veg komin, er 'ann að spilla fyrir safnaðarstarfi og menningarstarfi, sem full P°n er á, að unnið sé í þjóðfélagi, sem hann telur, að illa sé statt í siðferðilegu tilliti. ,laU samsæri þörf á því, að þjóðarinnar? H. _ l>að er engin ný hóla, að þrætt sé um byggingar Iiér í Reykja- Ekki voru allir ánægðir með sundhöllina, þjóðleikliúsið, - eskirkju, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Og nú er farið að n^ast uni ráðhúsið fyrirhugaða. Látum svo vera. Það myndi æra ostöðugan, ef þeir, sem standa fyrir byggingaframkvæmdum í ulnu, ættu að fara eftir öllum þeim röddum, sem fram kynnu 3 honia. En samt langar mig til að drepa á fáein atriði í þeirri ^agnrýni, er fram hefur komið gegn byggingu Hallgrímskirkju. \ rst er það stœrðin. Meðfylgjandi mynd sýnir, að Hallgríms- vl> ja er lítið eitt stærri en Klængskirkja í Skálholti. Nú minn- 11 nil& l,uð standa í stúdentablaðinu, að lútliersk kirkja þurfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.