Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 9

Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 9
KIRKJURITIÐ 55 haía koniið fram opinberlega fyrir fimmtíu árum, þá sett fram af Þórlialli biskupi. 1 sama streng tóku séra Haraldur Níelsson °S fleiri. Árið 1926 kaus dómkirkjusöfnuðurinn nefnd til að athuga möguleika á nýrri kirkjubyggingu með „sæti fyrir 1200 nianns, ætti sú kirkja að standa í Austurbænum, t. d. á Skóla- v'örðuhæð“. — Hinn 5. apríl 1940 voru sett á Alþingi lög um 'kiítingu Reykjavíkur í prestaköll. Af óskiftu fé dómkirkjunn- ar var þá veitt kr. 100.000.00 til „fyrirbugaðrar kirkju á Skóla- ) hrðuhæð“. Hinn 20. okt. 1940 lýsti þáverandi dómprófastur yf- lr því á liinum fyrsta safnaðarfundi, að „Hallgrímsprestakall væri að fullu stofnað“. — Þegar árið 1929 liafði sóknarnefnd dómkirkjunnar leitað til þáverandi kirkjumálaráðherra, Jón- asar Jónssonar og beðið liann að útvega fé til að veita verðlaun 1 samkeppni um uppdrátt að kirkjunni á Skólavörðuliæð. Sam- heppnin varð án viðhlítandi árangurs, sem fyrr segir, og sömu- feiðis önnur samkeppni, er nokkrum árum síðar fór fram um adra kirkju. Þótti víst ekki vænlegt að leggja út í meiri kostn- ad við slíkt. Loks gaf kirkjumálaráðherrann húsameistara rík- lsms skipun um að gera uppdrætti að fyrirhuguðum kirkjum 1 Laugarnesskólaliverfi og á Skólavörðuhæð. Laugarneskirkja ®r fyrir löngu fullgerð, en aðeins nokkur liluti Hallgrímskirkju. eiri seni árum saman liafa unnið að því, leynt og ljóst, að spilla fyrir hyggingunni, verða víst aldrei borgunarmenn fyrir 1 Vl rJ°ni, sem þeir liafa valdið söfnuðinum og þjóðinni í lieild SI1111i. Þrátt fyrir jietta varð kórkjallari kirkjunnar vígður til 'elgiþjónustu 5. desember 1948. — Við, sem höfðum með liönd- 11111 þjónustu í prestakallinu, hæði prestar og aðrir starfsmenn, mðum þess brátt varir, að líða mundu nokkur ár þangað til starfsskilyrði yrðu fullnægjandi. Við reyndum að liugsa okkur ymsar leiðir til hráðabirgða, meðal annars að byggja í skyndi ð^a11’ ^^kurskála til að rnessa í þangað til friður yrði um mál- 1' ^ih brutum lieilann um ýms bráðabirgðaliús í nágrenninu. 11 þegar til kom, reyndust þessar leiðir ekki lieppilegar, svo að ' höfðum guðsþjónustur í litlum bíókjallara í Austurbæjar- I hlanum í nokkur ár. Það var því mikill gleðidagur, þegar ægt var að flytja inn í kirkjuna sjálfa, þótt enn sé hún lítil og efullnægjandi. Jafnframt liéldu andstæðingar málsins áfram s^° efstækisfullum og heiftúðug um áróðri, að það varð meira segja að ákæruefni gagnvart yfirvöldunum, að íbúðarhús,sem

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.