Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 14
60 KIRKJURITIÐ óánægju um kaup og kjör í þjóðfélagi voru. Enginn þykist nokkru sinni fá nóg. Ein stéttin öfundar aðra og lieldur að liinir fái meira, enda þótt launakjör liafi líklega livergi í ver- öldinni verið jafnari en í voru landi. Og loks, enda þótt laun séu liækkuð svo, að allir atvinnuvegir séu reknir með tapi og óhjákvæmilegt sé að mjatla launaliækkanirnar aftur af mönn- um í sköttum og tollum, þá byrjar sama sagan aftur á ný. Og aftur verða stjómmálamennirnir að leika sama skollaleikinn, öllum til tjóns. Flestum kemur saman um að kauphækkanir geri inenn ekki glaðari eða ánægðari né afkastameiri til vinnu. Fremur hið gagnstæða. Enda er það eðlilegt. Síngirnin gerir menn bæði lata og eigingjarna. Þeir þykjast aldrei fá nógu mikið kaup fyrir nógu litla vinnu. líugsjónamenn Allir hugsjónamenn veraldar hafa farið þveröfugt að. Fyrir þeim liefur það fyrst af öllu vakað að koma því í verk, sem þeir sáu að vinna þurfti. Hvert hefði orðið starf Jóns Sigurðs- sonar, ef hann liefði byrjað á því að fara í verkfall og sagt: Ekki dettur mér í hug að gera nokkuð fyrir þjóð mína, nema mér sé tryggt það að fá það sómasamlega borgað? Og þannig liefur verið um öll þau störf, sem bezt liafa verið unnin í vísindum, listum og mannúðarmálum í þágu alls mann- kyns. Þau liafa verið unnin af óeigingirni og af brennandi áhuga fyrir verkinu sjálfu. Verkakaup brautryðjendanna lief- ur stundum ekki verið mikið á veraldarvísu. En kynslóðirnar, sem nutu góðs af starfi þeirra, hafa hlessað þá. Og þessir menn liafa lifað þótt þeir dæju. Þeir liafa einnig lilotið meiri sanna liamingju af starfi sínu en nöldrararnir, sem aldrei þykir sér fullborgað, og telja eftir það, sem þeir vinna. Mundi ekki gleði Jónasar Hallgrímssonar yfir að yrkja fal- legt kvæði liafa verið meiri en gleði fjárríkustu bænda á ís- landi á þeirri tíð og árangur listar hans slíkt hið saina? Stækk- aði liann ekki sjálfan sig og þjóð sína um leið meira en þó að liann liefði til dæmis rekið einhverja þá atvinnu, sem gefið hefði lionum troðfulla vasa af peningum? Albert Scliweitzer liefur orðið að gefa með sér við líknarstarf sitt í frumskógum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.