Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 15

Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 15
KIRKJURITIÐ 61 Afríku. Ekki er lians atvinna góð metin á veg liagsmunanna, og l’ó liefur hann aldrei gert verkfall. J<1,ð kristindómsins Enginn hjargar sál sinni með því móti aS staiula iðjulaus á torginu allan daginn, af því a3 liann óttast að sér verði ekki n°gu vel borgað. Eng inn kemst með því móti inn í það guðs- þar sem fjársjóðir á himni gera menn farsæla: sjálfsfórn, 'ógvaerð og hjartagæzka. Og nú á ég ekki við það, að ekki sé v°rkamaðurinn verðugur launanna, heldur hitt, að launin eiga að vera fyrir oss eini tilgangur og takmark vinnunnar, , 0|<hir verkið sjálft, sem vinna þarf, og þá koma líka launin 1 lt'iklu ríkara og fyllra mæli en oss getur dreymt um. Kristindómurinn fer öfuga leið við venjulegan verkfalls- lnan°. Hann segir: Vegurinn til hamingju á liimni og jörðu er 3 ra^a sig í þjónustu víngarðseigandans, og starfa allt sem vér n><‘gnuni, lífinu til farsældar án umhugsunar um persónulegan ‘•'inning. Þá fyrst er einliver von til, að gagn verði að oss, þá >1 st finnum vér gleði og tilgang með starfinu. „Komi þitt ríki SV° a j°rðu sem á hinmi“. Þannig kenndi Jesús lærisveinum sín- nn> að biðja. Það var í þágu þessarar liugsjónar, sem þeir fórn- U 11 h’finu og dóu jafnvel sem hughraustir píslarvottar. Og hver Up ^*^a árangurinn af starfi þessara fáu og fátæku manna? lj. VCr ilugsum uni það, livernig móðir getur fórnað sér fyrir 'fi^ð ^ari^ a^s a m*s ^ að ve'ta því gott uppeldi, en 1 samt stórum liamingjusamari en hin konan, sem ekkert io a og fleira getur veitt sjálfri sér, getur sú íhugun orðið j, S ieiðbeiningar um, hvað fyrir Jesú vakti með kærleiks- sinni- I hans augum var mannkynið ekki annað en j johkylda, og farsæld og hagur þessarar fjölskyldu er kom- ■»n m fórnarvilja einstaklinganna. Fyrr en menn skilja þenn- ij^^1?1 undvallarsannleik3, eru þeir reyndar glataðir synir, óliam- Kjusamir iðjuleysingjar á torgum mannlífsins. Þe£’ sem ríkiS erfa a er fyrst, er vér gerumst starfsmenn Iijá sjálfum víngarðs- liiif * anum’ iierra liimins og jarðar, guði kærleikans, sem vér 1,111 ilorgið sál vorri. Einungis þannig geta menn orðið erf-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.