Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 18
Bjarni SigurSsson: í fangelsi (ViStal) Allt í einu keimir í leitirnur hréf, sem legiiV liefur í gömlum fórum árum sam- an, og af því að það getur engan nicitt, kannski fremur vakiiV til skilnings, mó þaiV gjurnan birtast nú. „SkólavörSuslíg 9,.........19.... Ég er einn þeirra æskumanna, sem öldur áfengisbölsins ltafa skolað sem afbrotamanni inn fyrir múra fangelsisins. Ég er með eins árs dóm vegna þess, sem ég varð, en vildi ekki verða, — þjófur. Við erum margir, sem ganga þurfum þessa lielgöngu, en í lijarta okkar býr óskin um að verða betri borgari og að fá að lifa í því lífi og Ijósi, sem lýsir upp þennan lieim og gerir bann þess verðan að lifa fyrir. Það er sárt að þurfa að gráta sig í svefn að kvöldi, vegna genginna spora — ekki vegna liins sjálfsagða dóms, heldur hins, að ltafa enn ekki orðið það, sem mann langaði til að verða, þ. e. löghlýðinn borgari. Já, það er sárt að gráta sig í svefn og vakna að morgni við læstar klefadyr, en það er hlutskipti okkar allra hér í dag. Og þó að gullnir sólargeislar á klefa- veggnum, kurr dúfnanna og tíst spörfuglanna fyrir utan vermi veik hjörtun um stund, þá kæla skuggar af gráum grind- um, og frelsisþráin flögrar vængstýfð á milli harðra veggjanna — vegna þess að við vitum, að hún mun vakna máttvana livern morgun, en deyja að kvöldi, mánuðum saman eða jafnvel um árabil. 1 okkar þjóðfélagi er ekki spurt ttm, hvernig drepa eigi nið- ur afbrotamanninn, heldur á hvern liátt sé liægt að bjarga

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.