Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 65 |)ei”1 frá aigj örri glötnn og gera þá að styrkum stoðum í bjóð’félaginu — í stað byrðar. Ég vil benda á nokkur atriði, senb ef reynd væru, yrðu ómetanleg bjálp föngum og þjóðfé- laginu um leið. a) Bréfskóli S.I.S. veiti þeim föngum, sem á hverjum tíma dveljast á Litla-Hrauni, ókeypis kennslu í námsgreinum eftir eigin vali. lj) Bóksalafélag Islands, bókaútgefendur og einstaklingar g°fi til íangelsanna, bækur alls konar og þá ekki sízt kennslu- )J“kur, er verða mættu að liði við verklegt nám. e) Þá vantar alls konar áböld í sambandi við tómstundaiðk- aillr’ svo og aðstöðu til að koma þeim iðkunum við Ég nefni sniíðatól, íþróttatæki, Idjóðfæri o. fl. ... g tel víst og veit, að ,,fangahjálpin“ mundi taka á móti gjófum í þessu skyni og vinna að þessum málum, og vona, að s ilningsríkur almenningur láti sitt ekki eftir liggja“. Og næst, þegar leiðin liggur um Skólavörðustíg, rifjast upp l)e,ta bréf. Mikið rétt, þarna stendur liúsið enn, grátt og íbygg- ' með þúsund skuggalegra leyndardóma innan gluggagrind- anna. Vuldemar Guðmundsson, yfirfangavörður, þekkir sína menn etllr en aðrir, og samúð lians leynir sér ekki. Hvað mundu fangarnir liafa sér helzt til afþreyingar? . ~~.klér er fárra kosta völ. Þetta ævaforna hús er sniðið við . j ning og bugmyndir manna frá fyrri öldum. Rúmin eru 26 ! ^klefum. Dægradvöl hafa þ eir varla aðra en lestur. Að öðru e>R taka þeir sér lítið fyrir hendur. Þess er ekki kostur hér. eirra hlutskipti er að bíða, en löng verður þeim oft biðin, sem 1 nsta bak við luktar dyr. egar vel viðrar, er þeim lileypt út í garðinn stund og stund óf n'* Ser ferskt loft. Bókasafnið er því miður bæði lítið og 11 komið, bækurnar yfirleitt skemmdar jafnbarðan. Sumir nota kannski tímann til náms? , Það getur varla lieitið. Venjulega eru menn bér ekki til ur ^ VU ar’ yfiHeitt ekki nema meðan á málsrannsókn stend- ’ seni oft tekur að vísu nokkrar vikur. Annars eru menn nip11'^ aUstur 111 aÓ afplána dómana. Komið hefur fyrir, að enn taki þátt í bréfskóla fyrir atbeina fangahjálparinnar 5 ern<lar“, en það mun þó frekar fyrir austan.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.