Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 25
KIRKJURITIÐ
71
lolsto j liefur kannske varla kuiinað mannganginn í skák. Eng-
lr eru alliliða snillingar.
Lífsskoðun Tolstojs kemur m. a. glöggt fram í þessum um-
ouelum lians um Liovin. (Sjá Anna Karenina, 4. bindi, bls.
115. Þýð’. M. Á.):
~ Hann óttaðist þó ekki liinn óumflýjanlega dauð’a, heldur
oúklu fremur lífið. Hann braut heilann um það, livaðan það
'æri komið, liver tilgangur þess væri og hvert væri stefnt. í
stað barnatrúar lians liöfðu komið hugmyndir um hið skilvit-
|ega líf, orku og efni, óforgengileik liins efnisbundna, tamn-
lnS orkunnar og þar fram eftir götunum. Þessar hugmyndir
Lillnægðu skynseminni að vissu leyti, en lífinu sjálfu komu
Pjfir að engum notum. Ljovin fannst sér skyndilega vera farið
l vt °g manni, sem hefur Jiaft skipti á lilýja loðfeldinum sín-
11,11 °g baðimillarfrakka í vetrarhörkunum. Og þegar nístandi
uldinn næddi um bann, fannst honum liann nærri því nak-
inn 0g hann hlyti að híða kvalafullan bana.
Frá þeirri stundu liafði óttinn aldrei horfið frá Ljovin, jafn-
'°1 þótt liann gerði sér þess enga grein og lifði sams konar lífi
°g úður. Auk þess hafði liann óljóst á vitundinni, að það, sem
>ann kallaði sannfœringar sínar, væri í rauninni ekki einungis
ortur á þekkingu, heldur þröskuldur á vegi þess, að liann
r-a'ti öðlast þá þekkingu, sem hann þarfnaðist.
Lífsskoðanir verða aldrei endanlega ákveðnar á flokksþing-
Um’ lle trúin kæfð með valdi. Svo er Guði fyrir að þakka. Ann-
ars væri þekkingarleitin tjóðruð og útsýnið til himins birgt
llleð askloki.
Tal getur kennt mönnum að grúfa sig yfir taflhorðinu, en
olstoj víkkar sjónliring alls mannkynsins.
se£lr Einar Benediktsson?
er þurfum ekki að leita austur í Garðaríki eftir ummæl-
Um 'ljúpviturra manna um trúna eða lífið og dauðann. Svo
’-ir Linar Benediktsson í SóleyjarkvœSi sínu:
Þá er jarðar þroska náð
þegar tímans spor er máð. —
Fyrr en lífið dauðann deyðir
dvína skal ei sólar brá.