Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 31

Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 31
KIRKJURITIÐ 77 um til að skoða vandlega Jni steinsteyptu réttarveggi, sem uin nokkurt skeið liefur verið siður að setja í kring um leiði. Víða klasa þar við gapandi sprungur, múrliúðun er trosnuð og skell- ótt, margir veggir teknir að liallast og mosinn óðum að ná fót- festu í liverri ójöfnu. Hvernig halda menn að þetta muni lita út eftir fimmtíu ár? Hver inyndi þá telja þetta prýði í kirkju- Sarðinum? Sams konar hann og hér er um að ræða liefur verið í gihli * Noregi um alhuörg ár. Ég spurði umsjónarmann kirkjugaið.i bar, frk. Karen Reistad, hvernig þessu banni liefði verið tek- i8 þar í landi. Hún tjáði mér, að yfirleitt hefði fólkið verið fljótt að sætta sig við það, einkum eftir að liún hefði ferðast tnn sveitirnar og rætt við Jiað, og sýnt mönnum til samanburð- ar myndir af Jieirn kirkjugörðum, þar sem þetta lirófatildur 'ar ekki til, en garðurinn skipulagður á einfaldan og smekk- iegan hátt. Yfirleitt hefðu menn þá verið fúsir til að samþykkja, a8 girðingar um einstök leiði, sem teljast urðu til lýta, yrðu Ijarlægðar af leiðum ættingja Jieirra. Auðvitað liefðu þar ver- til undantekningar, og gegn mótmælum væru slik minnis- merki að sjálfsögðu aldrei tekin niður. Það er ekki heldur ætlunin að gera neitt slíkt hér á landi, Iieldur miða ákvæði laganna að því að koma í veg fyrir að girt verði af leiði í kirkjugörðum framvegis. Séu garðarnir sjálfir girtir og frið- aðir, en engin ástæða til að girða af einstök leiði. 6. Vegna þess, að líkbrennsla liefur farið í vöxt liér á landi, er» tekin upp í lögin nokkur ákvæði er að því lúta. Meðal ann- a>s er bannað að varðveita duftker annars staðar en í kirkju- garði, eða sérstakri kapellu. "• Samkvæmt þessunt lögurn er öllunt kirkjugarðsstjórnum skylt að krefjast árlega kirkjugarðsgjalds, er nentur 1V2% af útsvörunt og aðstöðugjöldum á því svæði, er rétt á til kirkju- garðsins. Gjald þetta ntá því aðeins vera lægra, að kirkjumála- ráðuneytið lieintili það á einstökunt stöðum fyrir eitt ár í senn. Hins vegar má ltækka þetta gjalil í allt að 4%, ef brýn þörf krefur, enda komi þá til samþykki safnaðarfundar og leyfi ltlut- aðeigandi sveitarstjórnar. Áður var að vísu til í lögum full heiniild fyrir sóknarnefndir til þess að leggja á kirkjugarðs- Sjald, en Jtað var ekki ótvíræð skylda, enda hefur gengið sunts

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.