Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 35

Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 35
SigurSur Kristjánsson: Viðtal við séra Jón Ólafsson fyrrv. prest og prójast í Holli í ÖnundarfirSi Sera J ón Ólafsson, fyrrv. sóknarprestur í Holti í önundar- Ijió'i 0g prófastur í Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi, lét af prests- s aP a s. I. vetri og flutti til Isafjarðar og er búsettur þar, og er nú starfsmaður títvegsbankans á Isafirði. . .8 beimsótti hann og konu bans, Elísabetu Einarsdóttur, nú * Janúarmánuði s. 1. og spjallaði við liann góða stund og lagði >nr liann nokkrar spurningar í tilefni þess, að liann liefur nú . lð af prestsskap og flutzt úr því liéraði og prestakalli, sem •ann hefur þjónað alla sína prestskapartíð og tekið upp nýtt 8tayf a]ls óskylt hinu fyrra. Og það er næstum því merkilegt atnði, að liann skyldi velja sér samastað utan böfuðstaðarins ? loknu því lífsstarfi, sem liann var vígður til og hefur lielgað a ta sína svo að segja allt til þessarar stundar, flestra augu jiiaena nú þangað. Og víst má segja í því sambandi: Allir vegir _88ja til Róm, slíkt er aðdráttarafl liöfuðborgar vorrar nú á 11 m sem hinnar fornu höfuðborgar Rómaveldis. En hugur 0,ts leitaði á fáfarnari slóðir og taldi sér liæfa betur kyrrlæti estfjarða en ys og þys höfuðborgarinnar. Öva8 viltu segja mér, séra Jón, um prestsstarf þitt. Hvenœr Var*tu vígftur? Var vígður lil Holtsprestakalls í önundarfirði af Jóni e gasyni, biskupi, liinn 14. júní 1929 og flutti þá þegar vest- Ur’ sat a Flateyri fyrsta árið, en leigði staðinn. Var fyrirrenn- ai i minn í brauðinu, séra Páll Stepliensen, sonur séra Stefáns tel^len8en, sem fyrr var prestur í Holti og Vatnsfirði. Vorið flutti ég svo að Holti og tók þar við og setti bú saman, en

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.