Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 38
KIRKJURITIÐ 84 hjón oj; heimili þeirra. Úti ríkir veðursæld og blíða, sem á vordegi væri, kvöldsett er orðið, stjörnubjartur liimin og blæja- logn. Fiskibátarnir eru að halda á miðin. Það glampar á speg- ilsléttan sjóinn af ljósadýrð þeirra. Yið stjórnvölinn standa dugmiklir sjómenn, sem vilja „sækja barninu brauð, færa hjörgin í grunn undir framtíðarhöll“, en á slíkum stað, fiski- mannabæ, liefur séra Jón Ólafsson frá Holti valið sér og fjöl- skyldu sinni samastað. Erlendar fréttir Alexander Lange Johnson, reklor í Osló, liefur verið' skipaður biskup ó Hamri cftir K. Shielderup, sem sagði af sér fyrir aldurs sakir. Johs. Eilschou Hobn, prófastur, formaður danska prestafélagsins, hefur sagt af sér vegna ágreinings viiV hina stjórnarnefndarmennina variVandi slarfshætti presta í Danmörku. Herhert Holm, prófastur í Karlstad, mikill Islandsvinur, sem var hér á SkálholtshátíiVinni í sumar, hefur minnzt þess fagurlega. Hann hefur ritað grein er hann nefnir í Skálholts domkyrkja — Islands nya Nationallielge■ dom, í Jólabók Karlsstadsstiptis. Ennfremur skrifar hann forystugrein í 50. tbl. Svensk Kyrkotidning (12. 12. s. 1.): Islands tre domkyrkor. BáiVar þessar greinar anda mikilli hlýju í vorn gariV. Biblian hefur veri'S þýdd á meira en 1200 tungur. — Þar sem biblían hef- ur veriiV þýdd á 1202 tungumál, þá hefur GuiVs oriV a. m. k. möguleika á að ná til 97% af íbúum jariVarinnar. Þetta er stærsta þýiVingarstarfiiV, sem nokkurn tíma hefur verið unnið. Það er ekki einfalt að gefa fólki Biblíuna á máli þess í fyrsta skipti. Kristninboðinn verður að byrja á því næstum vonlausa verki að kynna sér alls konar undarleg hljóð, tengja þau síðan stafrófi. Hann verður að gera sér grein fyrir fólkinni málfræði, ná valdi á nterkingu tugþúsunda orða og vera kunnugur trú og siðurn fólksins. Þá fyrst getur liann þýtt orð lífsins, þannig að það verði líf og sannleikur fyrir þeim, sent les. Sannleikur fagn- aðarerindisins nær til manna aðeins í gegnum skilmerkilegt mál. Um all- an heim vinna meira en þúsund karlar og konur að þýðingu Biblíunnar með stuðningi biblíufélaganna. Þau hafa þörf fyrir fyrirhæn okkar og gjafir. Nýlega hefur Kenneth Lamb, áður fréttamaður brezka sjónvarpsins, verið valinn til að gegna forstjórastöðu trúdeildar BBC (brezka út- varpsins og sjónvarpsins). Er hann fyrsti leikinaður, sem gegnir þessu starfi. Fyrirrennari hans var séra lloy McKay. Kenneth Lamb er af aðalsætt, vel lærður og í góðu áliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.