Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 49
94 KlRKJUHITIl) ið iiiikið afhroiV sakir slysfara, cink- iiiii cf þaiVan var sóltur sjór. í bók þcssari cru taldir 70 inanns, scm á einhvern hátt fórust voveiflega og var mikill hluti þeirra búsettur í Skefilstaðabreppi á Skaga, norðan verðnin. En einnig þeir taldir, sein fórusl þar fyrir landi eða ráku á land á umræddu thnabili. Megin þorrinn drukknaði. T.d. álta, cr há- karlaskipið Hirtingur úr Sléttuhlíð' fórst 5. niarz 1864, 11 við strand Hajfrúarinnar 11. apríl sania ár og aðrir 11 8. nóvember 1879, þegar Hafrenningur og Léttfeti týndust ineð allri áliöfn. Ófáir drukknuðu í ám og vötnum og liörniulega margir urðu úli. — Bók þessi er enginn skennnti leslur, en geyinir vissan fórðleik, einkuni ætlfræði- legan. Fyllri heimildir eru til uni sunit og til er að höfundur segir öðru vísi frá atburðuni en aðrir lierina, eins og gcngur í slíkum bók- menntum, þegar niikið er stuðst við munnlegar sagnir. Að lestri loknuni verður skuggi sorgarinnar og slóði erfiðleikanna, sem fór í kjölfar þess- ara atliurða, og ólýst er — euda ekki unnt að segja með orðuni — nianni niinnilegast. G. A. INNLENDAR FRÉTTIR KristniboSsfélögin í lieykjavík balda, auk kristniboðsins í Kongó, uppi all víðtæku heimatrúboðsstarfi víða um land. Erindrekar þeirra, Margrét Hróbjartsdóttir, Gunnar Sigurjónsson o. fl., liafa í baust og vetur baldið samkomur í mörgum kaupstöðum og kauptúnum við góða aðsókn. Gideonfélagi'ö útbýtti, sem áður, Nýjatestamentum til 12 ára skólabarna fyrir síðustu hátíðar. Er það fagur og góður siður. Góðtemplarareglan á íslandi átli áttatíu ára afmæli 10. janúar s. 1. Var fyrsta stofnuð á Akureyri, Ole Lied, norskur skósmiður, búsettur þar, gekkst fyrir því. Hlaut stúkan nafnið ísafold. Fyrsta stúkan í Reykjavík var stofnuð 3. júlí 1885. Hét Verðandi. Stórstúka Islands komst á fót á Jónsmessu 1886. — Afmælis þessa var miiinzt í útvarpinu og með veglegri samkomu í Reykjavík. Núverandi stórteniplar er Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri í Hafnarfirði. Reglunni bárusl fjölmargar kveðjur og þakkir fyrir liennar niikla og ágæta starf. Kirkjuritið tekur undir það og óskar Reglunni heilla og árangursríkra starfa í framtíðinni. Sjaldan hefur þess verið ineiri þörf en nú, að henni tækist sem bezt að koma hugsjónum sínuni í franikvæmd. Mesti málsvari Reglunnar cr Einingin. Ágætl blað að cfni og frágangi. Hefur Pétur Sigurðsson verið rilstjóri þess lengi af frábærri fórnfýsi og óslökkvandi áhuga. Fríkirkjan í HafnurfirSi befur nýlega niinnzt hálfrar aldar afinælis síns. Bárust licnni margar góðar gjafir að því lilefni. Þessir þrír prestar

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.