Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 4
Heirnir Steinsson: Að heyra og hlýða (Prófprédikun 1966) Sögusviðið er í’jallið. Á fjallinu stendur Jesús Kristur. U111' Jiverfis liann í lilíðunum eru lærisveinarnir, og í föruneV11 þeirra fjöldi fólks. I^ristur lýkur máli sínu. AIviiruþriing111 Jiefur ræða lians risið og sorfið lijörtu tiJIieyrenda. Að lokn111 er þögn. En í þögninni brýzt fram undrun mannfjöldans. Hcr bafa óvænt tíðindi orðið. Þeir, sem komnir voru í góðum lmí? og af námgirni til að blýða á málflutning spekings eða fróð- leiksmanns, standa nú liöggdofa. Ekkert liefur gerzt af l)Vl’ sem þeir liöfðu vænzt, lieldur allt annað og nieira. Hánn bef' ur kennt, — en ekki eins og fræðimennirnir, sem bvarveti1'1 bafa kunnáttu sína á lofti og allir þekkja. Hann hefur ta»» eins og sá, sem vald hefur. Og áheyrendur finna óljóst, að fr‘l þessum degi verður ekkert í lífi þeirra með sömu umnierkj um og fyrr. Á' ið Þessi viðbrögð fólksins eru ekki einsdæmi í sögu Jesu- þekkar frásagnir er víðar að finna í guðspjöllunum og vl' ýmis tækifæri. Andspænis orðum Krists og verkum fy^ast menn undrun og jafnvel óútskýrðum ólta. „Hvílíkur mað111 er þetta,“ segja lærisveinarnir, þegar vindur og vatn hafa 01 ið að beygja sig fyrir honum. Og þegar lamaður maður bcl fyrirgefningu synda og þar ineð lieilsu sína, skelfist nia1111 fjöldinn og vegsamar Guð, er gefið hefur mönnunum sn ^ vald. 1 viðurvist hins upprisna eru lærisveinarnir einlllr- febntri slegnir. * Sjálfur gerir Kristur sér fyllilega Ijóst, að lionum er 'a vald. Lögmál Móse, opinberunina frá Sínaí, leggur liann úl a^ eigin bætti. Syndir fyrirgefur liann, en bver getur það nclll‘ Guð einn og sá, sem það er af Guði falið? „Hinn Si»lir *’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.