Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 6

Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 6
148 KIRKJUHITIÐ fræðiinannsviðliorf til Jesú Ivrists. Hann er ekki skynsanu11' leiðbeinandi í trúarefnum og siðgæði. Hann er annað tveggja’ drauinóramaður með stórmennskubrjálæði, — ellegar Guðs sonur, sem allt vald er falið á bimni og jörðu. Guðs sonur! — Og ef oss tekst að skynja bið raunsanu8 inniliald þeirrar staðreyndar, að Guð faðir, skapari liiinii1® og jarðar, varð Jiold, gekk beinlínis fram á foldu með óskilj' anlegum liælti í persónu ákveðins manns og flutti liltekinU boðskap, ef oss reynist síðan kleift að taka oss áþreifanlega stöðu andspænis þesuni manni, verða oss ósjálfrátt fyrst 11 munni orð Jakobs, er liann forðum vaknaði af draumi sínuiu í Betel: „Hversu liræðilegur er þessi staður! Hér er vissuleg1* Guðsliús, og bér er lilið liiminsins!“ Því að víst er, að þó guðsliugmyndir séu skemmtilegt skrifborðsviðfangsefni, erU samfundir við lifanda Guð syndugum manni og þverbrotiin'* skepnu ekki aðeins dýpsti unaður, lieldur einnig skelfilefj reynsla. En sú upplifun ein fær gætt oss réttum skilningi a því valdi, sem Jesú Kristi er gefið og tillieyrendur lians uiitli' uðust og liræddust. Og aðeins þessi skilningur nægir oss til a*'* lúla skilyrSislaust umgetnu valdi og hlýSnast boðum þess, bye mjög sem þau kunna að brjóta í bága við allar leikregl11* mannlegrar lilveru. H. En liverfum nú að líkingunni um liúsbyggjendurna tvo. Jes'|!! dregur upp mynd, — eina af liinum óviðjafnanlegu smámyn^' um sínum. Tveir menn reisa sér liíbýli. Annar er byggi*'11’ byggir á bjargi, og bús lians stenzt bverja raun. Hin» e beimskur. Bygging lians rís á sandi. Og fyrir veðri og vötin''11 gengur smíðisgripurinn á grunn. Einföld sannindi! — Enginn byggir liús á sandi, ef bal)l1 liyggst reisa sér varanlega vistarveru. Þetta befur niöimllin ugglaust verið jafnljóst á dögum Jesú og nú. Það eru e^' þessi liagnýtu bversdagsfræði, sem drottinn cr að flytja fyrlJ lestur um. Fjarri fer því. En liann notar söguna um liina misvitru menn til að varpa Ijósi á annan sannleik og <lýl,lJ Þannig eru líkingar Jesú, — áþekkar leiksviði með tveii"111 eða fleiri þrepum, víddum og dýptum. Hvert er þá stefnt með þessu sögukorni? Það er auðskib

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.