Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 18

Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 18
KIRKJURITIÐ 160 AnnaS uggvekjandi umhugsunarefni Ég hrökk við á dögunum er ég Jjlaðaði í erlendum bókun' og blöðum og það liugboð livarflaði að mér, að sennilega vaeri svo Ivomið að ljóðkáld annarra landa legðu nú orðið meiri rækt við rímið en íslenzkir skáldbræður þeirra. Ég man ekki eftir neinu liöfuðskáldi liérlendis, innan við miðjan aldur5 sem yrkir upp á gamla móðinn, stuðlar og rímar svo sem tíðk- ast liefur á umliðnum öldum. Samtíinis gerist það að sjálf' sögðu, að börn og unglingar missa að mestu eða öllu brageyra, því að þau Jieyra æ sjaldnar farið með rímað mál og lesa þa^ beldur ekki ótilneydd. Með öðrum orðum aðeins lítilsliáttav í skólunuin. Því til sönnunar er sú sanna sögn að af uu® þrjátíu manna prýðilegum námsmannaliópi, mundi enginn að' spurður eftir Einari Beneiliktssyni og aðeins tveir komu Step' liani G. óðara fyrir sig. Ég lief heyrt það Jofað að órímaður skáldskapur liafi þegai borið sigurorð af rímlistinni. Það er sagt að rímið bafi veri^ búið að kveða niður andann og liugsunina að mestu. Rínii^ bafi verið farið að yrkja fyrir menn. Einkennilegl að þetta skuli hljóma á öld binna fyrrnefndu skálda og ýmsra annarra, sem hér verða ekki nafngreind. En bér skal aðeins spurt tveggja spurninga: Hefur ekki bin forna skáldíþrótt verið slagæð málsins og einna gil^' asti lífstrengur íslenzkrar menningar? Og lilýtur ekki þessu bvort tveggja að vera Jiað skaðsamlegt ef æðin er slífluð og strengurinn skorinn sundur? Liggur ekki við að með jiessu móti sé liætt „að yrkja á ís' lenzku“ í almennri merkingu? Sé Jiað rétl, sem oíl er baldið fram að liáskóli íslenzkr®1 tungu liafi fram á þennan dag verið meðal alþýðu í sveituU' um, er }>að ekki sízt vegna álirifa kveðskaparins andlegs °‘r vcraldlegs, sem bver kynslóð nam af annarri og kunni utaU bókar. Og af J)ví að góð vísa er aldrei of oft kveðin, og í þeim von að „Þjóðhátíðarkvæðin“ 1974 verði ekki órímuð, leyfi ór mér að klykkja út með ummælum prófessors jóns HelgasoiuU', sem er bæði manna bezt talaður og eitt bið bezta skáld: „Ólafur livítaskáld, bróðursonur Snorra Sturlusonar, koinst svo að orði um stuðla og liöfuðstafi að })eir væru „uppbaf til

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.