Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Side 23

Kirkjuritið - 01.04.1967, Side 23
KIRKJURITIÐ 165 '• fengd séu biblíuleg meginsannindi. En guðfræðileg and- Pjrna gegn öfgafullri róttækni í guðfræðilegu tilliti er miklu 1 >®kari en fram kernur í „Kirkens ja og nej“. Hvert er markmiS ySar eigin guSfra’Si? , 77 vil leitast við að svara ögrun liinnar róttæku guðfræði a Jakvæðan bátt. - ViljiS þér gefa oss einhverjar upplýsingar um svariS? I Fúslega. Kristindómurinn stendur og fellur að minni ''ygfíju með upprisu Jesú Krists og þar af leiðandi með kirkj- ',n»i °S náðarmeðulununt jiað er að segja úrslitagildi skírn- °g kvöldmáltíðar. Þessi atriði kristindómsins á ekki að eftir svokölluðu nútíðarraunsæi, lieldur þvert á móti ''dda þeim á lofti 1 ívað sem jiví líður. ~~ Velst þaS í þessu, aS þér teljiS ySur í flokki hákirkju- n>anna? ^7~ f vissum skilningi. Ég er sammála bákirkjumönnum um II bjóðkirkjufyrirkomulag vort felur í sér |)á liættu að ríkið ^ ( i'l>i kirkjuna. En ég tilbeyri engum liákirkjulegum félags- .^,aP’ °g bef æði margt að setja út á ýmislegt af |)ví, sem hald- I ,,Cr ^rani í tímaritinu „Reformatio“. Enda var bók minni um |,ll( kifkjulega embætti raunar tekið Jiar með góðvilja, en jafn- ra,nt nieð gagnrýni á úrskerandi atriðum. Orðið bákirkja er ‘etai'i * SVO mörgum merkingum bér í Danmörku að það er allt a< l'ví ónotbæft. Helzt vildi ég að eins vera kallaður kirkju- °í;,,r en ekki hákirkjulegur. Gömul vorvísa Líkt og ungbarn léttan lilær lyng á sléttiun bölum. Ilmi þrunginn andar l>lær innst í kletta sölum.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.