Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 24
Tak dag minn í þínar hendur (Bæn kennarans) Undursamlegi, náðugi Guð, eg bið þig nú í morgunsárinu að halda yfir mér hendi þinni í allan dag. Eg veit að þú Iifir. Eg veit að gæzka þín og náð er takmarkalaus. Eg bið þig, faðir, tak dag minn í hendur þínar. rektu frá mér allar ásóknir og áhyggjur á þassum degi, eins og Jni færð hrakið ógnjr/ungin þrumuskýin út í hafsauga. Veit mér að vinna verk mitt með þeim hætti að J)að sé börnunum til nytsemdar og nafni þinu til lofs. Legg þau orð á tungu mína, og veit mér þann kraft og kærlcik, sem til þess þarf, að börnin í skólanum geri sér rétta hugmynd um þig. Lát gæzku þína og langlundargeð felast í öllu, sem eg fræði börnin um. Lát verk mitt bera góðan ávöxt, Amen (Afrikaskt)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.