Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 26
168
KIKKJURITIÐ
vatnsfötuna í höndunum eða við Jilið. Svo fór liún inn í þorp'
ið og sag3i þorpsbúum frá, sennilega helzt börnum sínum og
harnabörnum og þannig plægSi hún jarSveg fyrir liina fyrstu
kristni jafnvel þar, sem sérstiik fjarstæSa þótti, aS nokkuS gotl
festi rætur.
En er þetta ekki einmitt hhitverk konunnar og ])ó eink-
um ömmunnar meSal allra kynslóSa kristnidóms a3 minnsta
kosti á Islandi fram á ]>essa öld.
Og þessi jarSvegur, þessi vermireitur lilýrra hjartna hefm'
gjört boSskap Drolt'ns aS ljómandi gróS’ri menningar á livern
tí3.
ÞaSan liafa veriS kveikt ljós hin logaskæru á altari liin‘
göfga GuSs í bæn og ljóSi, í sögn og sögu, í myndum og ton-
um, en ]>ó ekki sízt í mannlegri hreytni, háttvísi og lieiiunn
auSmýkt, lotningu og tilbeiSslu.
ÞaS eru fleiri en Einar Ben., Tiaxness og Mattliías Joclninis-
son, sem eiga ömmum og mömmum mikiS a3 þekka. ÞaS and-
ans skrúS, sem þær skáru barnabörnunum sínum var ómetan-
legur þáttur í heillum þjóSarinnar.
Og liver var þessi þáttur? Hvers virSi er þ aS’, þótt nokkrai
hræ3ur komi í kirkju; e3'a „ein kerling sitji í krókbekk“ cin-
og þa3 er e3a gæti veriS’ orSaS’ af liugsunarlausum vörum.
En sannleikurinn er sá, a3 eftir margra ára reynslu, ved
ég, a3 ]>arna eru beztu vottarnir, sem liafa varSveitt til áhrif3
þa3 súrdeig Kristskenningar, sem er rau3i þráSurinn í menn-
ingu, kristilegri menningu þjóSarinnar fram á þennan dag-
Og þessar konur, ömmur og mæSur hafa gjört þetta n*1
ósjálfrátt af einhverri innri þrá og þörf líkt og vinkona Drott-
ins forSum, ])egar liún braut alabastursbaukinn me3 dýrnuí'111
smýrslunum, svo a3 ilmur þeirra fyllti liúsiS, þótt þeirrí'
sjálfra sæi livergi staSar.
Og fáir hafa metiS þetta hlutverk né virt, nema helzt hst^
lnenn og nánir vinir, sem liafa skynjaS lilutverk þeirra me
hjarta fremur en hugsun.
Enda liafa þær oft veriS í nánu samstarfi vi3’ þá.
Þær gerSu fleira en koma me3 barnabörnin í kirkjuna, hi3j‘l
þar meS þeim fyrstu bænir, syngja meS þeim sálma í lág11111
mjiikum molltón, benda þeim krepptum fingrúm á vers °r
speki sálmabókar og ritninga, kenna þeim a3 lilusta liljóS °r