Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 28

Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 28
170 KIRKJURITIÐ Og svo er annað. Sén ömmur á lieimilunum þá ganga þ*r nú að sömu eða svipuðum störfum og móðirin. Ryksugan, upp' þvotturinn, húsþrifin, gestir, sími og alls konar arg stelur liverri stund að lieita má. Það var öðruvísi við rokkinn, prjónana og kambana, þe*r mynduðu aðeins þægilega undirtóna við sögur og kvæði, söng og bænir á löngu liðnum kvöldum við strönd og í dal. Við segjum stundum og það með nokkrum sanni, að fortíð- in megi liverfa með alla sína baðstofumenningu úr daunilhnu moldarkofum liðinna alda. En þótt flest breytist og verði betra, þá megum við ekki týna um leið þeim verðmætum og auðæfum, sem þar fólust og glóðu. Þar gildir liið fornkveðna: „Að margt er það í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni • Það var margt til þá, sem nú er húið að hrjóta og týna. Nútíðin með öllum sínum tækjum og þægindum verður alh of yfirborðskennd, þar skapast allt of mikið af gervimennsku, ef ekki er vel vakað yfir fornum auðæfum og lífslindum, seu> geta hulizt gjalli og hrauni glaumliyggjunnar. Og það er aðeins einn aðili, ein menningarstofnun, seiu þarna getur að nokkru, kannske að miklu leyti komið í stað ömmunnar. Það er kirkjan. ICvenfélög kirkjunnar. Barnasamkomur °r smábarnastarf í safnaðarheimiluin lijá nærgætnum prestu kennara eða diakonissu. Þarna getur fræðsla og friður, söngur og ljóð, nám og star* haldist í hendur til að gefa eittlivað af þeim lielgiblæ og þeirl1 fjölbreytni, sem ömmusögur og vögguljóð áttu forðum. Þarna er liægt að biðja blítt og rótt og syngja sætt og þýtt í hljóðrl morgunkyrrð lielgidómsins. Og séu kyrrmyndir og kvikmyndir notaðar í liófi og U*e liugsun og skýringum, þá mætist hið gamla og nýja og verð- ur ein samfelld heild til sigrandi áhrifa þess kraftar, sein veh' ir blessnn fagurra minninga, fræðslu og ástúðar. Þarna er liægt að vinna hlutverk ömmunnar. Breyttir tnu ar krefjast breyttra starfsaðferða. Kirkjan undir forystu prestsins safnar börnunum allt frá fimm ára aldri, kennir þeim að lesa og syngj saina" i ljúð’

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.