Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Side 30

Kirkjuritið - 01.04.1967, Side 30
Prestastefna íslands 1967 verfiur afi forfallalausu haldin í Reykjavík dagana 19.—21. júní 1967 Hún hefst með messu í Dómkirkjunni mánudaginn 19 júm kl. 10,30. Dr. Helfíe Brattgárd, dómprófastur, Linköping» prédikar. Sama dag kl. 14 verður setningarathöfn í kapellu Háskólans. Þá flytur hiskup ávarp og yfirlitsskýrslu. Því næst verður tekið fyrir aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni, sem er Helgisifiabókin og endurskofiun hennar. Að framsögu lokinni verður Helgisiðahókin rædd í umræðu- hópum. Eru prestar beðnir að húa sig undir þátttöku í þeim uinræðum, svo að fram komi helztu sjónarmið þeirra varðandi væntanlega endurskoðun. Á prestastefnunni munu þeir dr. Helge Brattgard og sr. Gunn- ar östenstad flytja erindi til undirbúnings undir þá guðfræði- ráðstefnu, seni hefjast á í framhaldi prestastefnunnar. Að öðru leyti verður dagskráin nánar auglýst síðar. Reykjavík, 6. maí 1967. Sigurbjörn Einarsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.