Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 36

Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 36
178 KlllKJURITIÐ lega eftir að biskupsdæmi var stofnað færðist smám samn» mikill lilnti löggjafarvalds í hendur kirkjunnar og þjóðlífi^ mótaðist mjög af áhrifavaldi liennar. Það má segja að á tíma- bili rómversk-katólsku kirkjunnar liafi verið tvö ríki í land- inu og meira að segja var það svo, að svonefnd guðslög voru talin æðri en hin veraldlegu lög. Það orkar ekki tvímælis a*l á þeim tíma liafði kirkjan langmest álirif á æskufólkið og upP" eldi þess. Mentun og allt siðgæði mótaði kirkjan og mennta- stofnanir liennar. Á þeim tíma urðu fornbókmenntir okkar til og þær kynna okkur manndóm og menningu þess tíma. Vafa- samt er hvort nútímaæskan er rismeiri en liún var allt frani a fimmtándu og jafnvel fram eftir sextándu öldiimi. Það er vist að fá dæmi eru þess þá að æskufólk liafi valdið vandræðuiu eins og tílt er á síðari liluta tuttugustu aldarinnar. Með til' komu siðaskiptanna á sextándu öld verður stórkostleg breyt' ing á valdinu í landinu. Veraldlega valdið (Konungsvaldið) tók í sínar liendur allt vald og fór ómjúkum liöndum um kirkjulegar stofnanir og áhrif þeirra. Með tilkomu liins óskor- aða konungsvahls hófst öld kúgunar og hafði vissulega þaU álirif, sem kunn eru, að hvorki aldnir né ungir áttu þess kost að taka þeim þroska sem efni stóðu til. Hins vegar verður Ijost af sögu síðustu hundrað ára að æskan var óbuguð, þó hún vasn bæld. Mér er það mjög til efs að æskufólk það, sem er að alast upp eftir stofnun lýðveldisins, væri fært um að lyfta þcn11 böggum sem lyft var á síðari liluta nítjándu aldarinnar °r fyrri hluta þessarar aldar. Það voru engin dekurhörn, sem ól' tist upp á Islandi á sautjándu- átjándu- og nítjándu öld °r framan af þessari öld, en þau voru alin upp í guðsótta og íí°°' um siðum. Það stöfuðu engin vandræði af æskufólki Jiess tmi*1- Vandræðin stöfuðu af ofmetnaðarfullum valdhöfum, eins 1111 í dag. Fjölnismenn, Jón Sigurðsson og allt það æskufólk, sein Jieim fylgdi er skínandi vitnisburður um þróttmikla og gliBsl' lega æsku þess tíma. Með Jjví sem ég hef bent á með lauslegu yfirliti vil ég undu' strika að jafnframt Jjví sem æska hvers tíma er gjörandi Jieirr- ar þróunnar, sem myndar heildarsvip kynslóðanna er stjórna1' farið og forysta eldri kynslóðanna sá vegvísir sem mótar a' standið á hverjum línia. Lögbundið þjóðfélag felur í sér margháttaðar takmarkanir a

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.