Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ 182 sögn. A stundum virðist liann meiri en Iiann er í raun og veru. En í síðarnefnda tilvikinu felst svarið á öðru sviði en sjálf spurningin. Yarðliðsforinginn er að leitast við að fletta ofan af mótsögn í Gyðingatrúnni, að því er virðist vera. Gyðingar trúa á al- vitandi Guð, en Ritningin leggur honum í niuim sams konar spurningu og spurt er, þegar maður veit eitthvað ekki og langar til að konjast að j»ví. Guð leitar Adams, sem liefur falið sig í aldingarðinum. Hann hrópar upp nafn hans og spyr livar liann haldi sig, svo liann getur ekki vitað það. Maður getur falið sig fyrir Guði, hann er því ekki alvitandi. En í stað þess að skýra Ritningarstaðinn, eða eyða mótsögninni, tekur rahhi- inn þetta gott og gilt og notar staðinn til að setja ofan í við varðliðsforingjann fyrir það hvernig liann hefur lifað fram að Jiessu, bregður honuin um hugsunarleysi og brest á hreinskihu og ábyrgðartilfinningu. Spurningunni, — sem, þótt liún vaer1 borín fram af einlægni, væri í raun réttri engin spurning> lieldur ádeiluform, — er svarað á persónulegan hátt, eða ölhi Iieldur með persónulegri áréttingu í svars stað. Hér virðist því áréttingin ein eftir af talmudísku svari. En nú skulum vér líta ögn nánar á svarið. Varðliðsforing' inn spyrst fyrir um eitt atriði í frásögn Ritningarinnar af syndafalli Adams. Og í svari rabbíans felst þetta: Þú ert sjálf' ur Adam, Jiað er Jjig, sem Guð spyr: Hvar ertu? Að Jiví er virðist gefur hann varðliðsforingjanum enga skýringu á Ritn- ingarstaðnum. En svarið varpar bæði ljósi á ástand Adatns? Jiegar Guð ber upp spurninguna og ástand livers einstaklings, livar og á hverjum tíma sem er. Svo fremi varðliðsforinginn skilji spurningu Ritningarinn- ar og grípi að henni er beint til bans sjálfs, skilur liann h"ka livað í Jiví felst Jiegar Guð spyr: Hvar ertu? llvort lieldur sem spurningunni er beint til Adams eða einlivers annarS' Guð spyr ekki til að komast að einhverju hjá manninuin? sem hann vissi ekki fyrir. Hann vill vekja eitthvað, sein aðeins verður vakið með spurningu, svo fremi að hún liitti einlivern í hjartastað, og liann lofi lienni að róta við huga sínum. Adam felur sig til að þurfa ekki að gera reikningsskil og ti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.