Kirkjuritið - 01.04.1967, Síða 41
KIRKJURITIÐ
183
a^ ^omast undan ábyrgðinni á lífi sínu. Og þannig fela allir sig,
l,vi að hver einasti maður er Adam og í sporurn Adams.
* >1 þess að komast undan ábyrgðinni á því lífi, sem lifað er,
(i tilveran gerð að eins konar brófatildri, sem allt getur dul-
. Þegar maðurinn felur sig með þeim bætti „frammi fyrir
j,sýnd Guðs“ bvað eftir annað, verður liann lionum sí frá-
l,verfari. Með því skapast ástand, sem verður æ ískyggilegra
"'oð bverjum degi sem líður, við bvert skipti sem maðurinn
nir sig og snýr sér undan. Það má líkja þessu ástandi á
I ennan veg: Maðurinn getur ekki komist undan augum Guðs,
nieð því að leit'ast við að flýja liann, verður maðurinn æ
ativerfari sjálfum sér. Það býr vissulega eitthvað í brjósti
l,ns sem leitar Guðs, en þetta atferli gerir lionum æ torveldara
að finna hann.
'purning Guðs beinist til mannsins í slíku ástandi. Ætlun-
jn er að liún róti við honum, kollvarpi öllu tildrinu, sem hann
’yggst láta skýla sér og geri lionum ljóst bvar komið er fyrir
'nnuin. Spurningin á að vekja hjá lionum einbeittan vilja
1 að komast lengra áleiðis.
Allt er undir því komið að menn spyrji sig þessarar spurn-
n'gar. Vissulega kippist bjartað við, ef hún kveður í eyrum.
11 bldrið, sem maðurinn hleður sér til varnar hjálpar lion-
'm að friða hjartað. Raustin hljómar ekki sem skrugga er
ngnar tilvist mannsins. Hún er „sem hin liljóðlausa raust
Pagnarinnar“ og það er hægur vandi að þagga bana niður.
nieðan það á sér stað, cr ekki um neina ákveðna leið að
^ða í lffi
mannsins. Jafnvel þótt manninum bafi leikið margt
t. 'ndi og hann bafi mikils notið, komist til valda og mörgu
jl ^iðar komið, rekur líf hans á reiðanum á meðan liann
’star ekki eftir þessari raust. Adam beyrir raustina, liann
r 'lvaða ógöngur liann er kominn og viðurkennir: „Ég lief
l' lP niig,“ 0g þá fyrst tekur liann rétt strik.
kveðin sjálfskynjun er upphaf þess að maðurinn haldi
! ,,lta leið. Þannig befst alltaf rétt leiðarákvörðun manns-
!.n,S' En þá fyrst er liún úrskerandi er hún leiðir á ákveðinn veg.
1 e>' ófrjó sjálfskynjun, sem éinvörðungu veldur sjálfspínsl-
*ni, örvæntingu og enn örlagaríkara fráhvarfi.
, egar rabbí frá Ger var að skýra Ritningarnar og kom að
,)'1 er Jakob segir við þjón sinn: „Þegar Esaú bróðir minn