Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 45
KIRKJURITIÐ 187 ^ það skal og bent, að’ mótstöðumenn óáfengs kvöldmáltíðar- jUls komast í alvarlega klípu, ef þeir ætla sér í öðru efni að aga sér eftir málskilningi nútímamanna, eins og þeir gjöra M'eð orðið „vín“. Á þá ekki einnig hið sama að gilda um »nrauðið?“ Hve margir nútímamenn, mundu verða ásáttir um það, að a 'a binar þurru og þunnu plötur „brauð“. Plötur þær, sem M°taðar eru sem oblátur, þegar kvöldmáltíðarsakramenntið er baft uni bönd? Það hlýtur þá einnig að vera allveiga- Ml'ki] spurning. Margir mundu segja: „Það er ekki þctta, sem kalla brauð.“ En bver er j)á málskilningur Gamla-Testamentisins að því er snertir orðið „vín“? ‘^varið er: „í Gamla-Testamentinu er lögur berjanna, sem 'aXa a vínviðinum kallaður „vín“. Og það einnig áður en liann re]Jar. Þrúgustofninn nefnist vín meðan liann enn er í vín- b'bnginni. Sbr. Jes. 16, 10. Og í Jerenía 48, 33 er vínuppskeru l>annig: „ Fögnuður og kæti er horfin úr aldingörðun- 1,111 °g úr Móabslandi. Vínifi læt ég jiverra í vinþröngunum Þoðslumaðurinn mun ekki framar troða, fagnaðarópið er er' fagnaðaróp“. Þrúgusafinn, sem rennur frá vínþrönginni einnig vin. ekk Uefnist Hinir gömlu ísraelsmenn spurðu ekki um, bvaða sérstaka eiginleika lögurinn ætti að bafa til þess, að liægt væri að kalla lauu „vín“. Það eitt nægði að liann var safi berja, sem á lr|viðinum vaxa. j ab er ástæða til að ætla, að í bikarnum bjá Jesú, þegar j^j11111 stofnaði kvöldmáltíðina, bafi verið gerjað vín, en mjög andað vatni eins og venja var þá. En í Gamla-Testamentinu, °g emuig á dögum Jesú, var ógerjaður Jirúgusafi einnig nefnt ” g1 ' Nóg dæmi finnast um það, að svo bafi verið. Jesú liefði viljað leggja áherzlu á, að í víni jiví, sein , ®ta skyldi við minningarmáltíð lians, skyldi vera vínandi, I . 1'Vti hann að liafa tekið það fram, svo unnt yrði að komast iiiir- ,UlS8kibiingi. Annars gat liann búizt við slíkum misskiln- ^ deilununi, sem orðið liafa um kvöldmáltíðarvínið, hefur er 'íí verið vitnað í játningar liinnar lútliersku kirkju. Þar Uotað orðið vín. (Augustana 10) og jiess vegna liefur því

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.