Kirkjuritið - 01.05.1967, Síða 17

Kirkjuritið - 01.05.1967, Síða 17
KIRKJURITIÐ 207 j enn er sagan ekki öll. Á páskum í fyrstu skímu dögunar eyrist sagt mildum rómi: Kristur er ekki hér, hann er upp- ,lsmn. Hann er upprisinn bergmálar síðan frá kyni til kyns. En það er eins og eittlivað skorti þó enn á til vakningar sundruðum lærisveinahóp. Sú íkveikja kom til fulls með undri livítasunnunnar og þeim ulega krafti er var í för með því. Enn eru guðspjöllin óskráð. ,ln liafa menn varla áttað sig á öllu því sem skeð hefur. En ?' ' *llns upprisna Krists enduróma í sálum þeirra: Farið og Uistnið allar þjóðir. Og sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. j söfnuðir samstiltra einstaklinga myndast þess albúnir að )rjóta á bak aftur vald myrkursins og leggja heiminn undir ^irráð guðssonarins. Kirkjan er að rísa af grunni. Raðir þús- kerta loga á ölturunum, tákn þess ljóss, sem stendur ‘l baki tilverunni. Turnar mæna inn í himininn ofar liverf- eilva og liruni. Lindin, sem spámaðurinn sá í öndverðu spretta fram undan Ve8gjum musterisins, liefur nú eflst með komu Krists að dýpt °S svalandi mætti. Hún liefur streymt óaflátanlega og fært Áudugurn heimi liuggandi kraft. Áorska skáldið Arnulf överland yrkir átakanlegt kvæði um dngaklefann sinn frá síðasta stríði. Það endar á þessum orð- 1,111: Niðdinun verður aldrei nóttin, liún á stjörnur og snjó og ^nRÍll hefur lánað mér kerti sitt. Skáld þetta hefur ekki verið „ennt við kristindóm. Samt er varla liægt að skilja orð þessi q ruvisi en að liér sé átt við trúarleg verðmæti, sem gefi styrk. 8 líkingin við engilinn, sem kemur um liarðlæsta liurð, til 1 dutpínds fanga þar sem liann liggur í köldum klefa sínum n8 gefur honum lýsandi kerti, er ákaflega fögur og áhrifamikil. íkt liefur oft skeð fyrr. Yitjaði ekki engill frá liimnum Páls l'uUula þar sem ]lann lá hlekkjaður í daunillri dyflissu til þess a fera honum hinmeskan styrk og frið. Voru það ekki liálf- j eymd orð Jesú frá Nasaret, sem spruttu eins og lind fram í 'Ugskoti Óskars Wilde, þ ar sem hann þjáðist í sínu fangelsi, 'd,ð svölun fyrir sál hans og gerði lionum kleift að skrifa e,It sitt frægasta verk — IJr djúpunum, þar sem hann í auð- ni>kt lýtur Kristi og lofar kærleiksmátt hans. — Skáldið Per ve segir í einu kvæða sinna, að hann liafi fjarlægst kristin-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.